Úrval - 01.04.1955, Side 35
GARCIA LORCA
33
Þennan morgun sást hann unnar. Handan gryfjunnar
„ganga milli vopnaðra lögreglu- teygði sig víðáttumikil, fagur-
manna“ eftir mjóum stígnum, græn slétta, allt til Sierra de
sem lá frá La Colonia út að Elvira. Það var hið síðasta, sem
malargryf junni. Þar neyddu Lorca leit augum af hinu stolta,
svartstakkarnir hann til að taka ógæfusama landi sínu — á
sína eigin gröf milli lágvaxinna næsta augabragði skutu þeir
runna og blárra hýasinta, sem hann í hnakkann . . .
slúttu fram af brún malargryf j-
• • •
Jurtaefnið, sem Indíánar hafa öldum
saman neytt sem hressingarlyfs.
KOKA.
Grein úr „Vor Viden“,
eftir caml. mag. Kamma Holmen.
OTRÚLEGA mörg eru þau
jurtaefni, sem frá fyrstu
tíð hafa verið notuð sem læknis-
og hressilyf. Mörg þeirra eru
notuð enn í dag, þó að ýms
þeirra séu nú orðin framleidd
með efnatengingu (syntetiskt).
Innan læknisfræðinnar munu
hin efnatengdu lyf smám sam-
an leysa af hólmi hin náttúr-
legu jurtalyf, því að samsetn-
ingu þeirra og áhrif þekkja
menn örugglega.
Mörg þessara efna eiga sér
svipaða sögu. Menningarþjóðir
nútímans læra af frumstæðum
þjóðum eða gömlum menningar-
þjóðum læknisaðferðir þeirra og
notkun þeirra á hinum ýmsu
jurtaefnum. Síðan eru þessi
jurtaefni vísindalega rannsökuð,
efnasamsetning þeirra og áhrif.
Og þegar efnasamsetning þeirra
er orðin kunn, er reynt að fram-
leiða þau með efnatengingu. En
• hinar gömlu menningarþjóðir
halda áfram að nota jurtaefnin
á sinn hátt. Gott dæmi um þetta
er kókainiö og tygging kóka-
blaöa.
Kókainið er í flokki þeirra
jurtaefna, sem á máli efnafræð-
innar nefnast alkaloid. Það
finnst í blöðum runnans Eryl-