Úrval - 01.04.1955, Side 38

Úrval - 01.04.1955, Side 38
36 ÚRVAL mjög umdeild, en gagnstætt því sem er um tóbakið hafa aldrei verið gerðar neinar tilraunir til að fá úr því skorið hvaða líf- eðlisfræðileg áhrif langvarandi kókaneyzla hefur. Kókablöðin hafa örvandi áhrif eins og te og kaffi, en áhrifin eru miklu sterkari. Þó að kókarunninn hafi verið ræktaður til neyzlu öldum sam- an áður en hvítir menn komust í kynni við Indíánana í Andes- fjöllunum, var það ekki fyrr en árið 1860, að menn uppgötvuðu, að í blöðum hans var alkaloidið kókain. Og enn liðu 24 ár áður en farið var að nota kókain sem lyf til staðdeyfingar, t. d. við augnaðgerðir. Seinna varð notkun þess við skurðlækning- ar almenn, t. d. notuðu tann- læknar um skeið aðeins kókain til deyfingar. Á þeim árum var mikil eftirspurn eftir kókablöð- um til framleiðslu á kókaini. Á seinni árum hefur kókainið orð- ið að þoka fyrir nýjum lyfjum, sem hafa sömu áhrif (t. d. novo- kain og tutokain), m. a. af því að kókain er talsvert eitrað eftir að það er komið inn í blóð- ið. í mörg ár var það almennt álitið, að það væri kókainið í kókablöðunum, sem hefði hin örvandi áhrif á kókatyggjend- urna. Nú hallast menn frekar að því, að hér séu að verki önnur alkaloid, sem ekki hafa deyfi- áhrif. Það eru þessi efni, sem nú er mikið farið að nota í ýmsa óáfenga drykki. Hreint kókain myndar lit- lausa kristalla, sem bráðna við 98° og eru torleysanlegir í vatni, en leysast auðveldlega upp í vín- anda, eter, benzol og klóroformi. Það er beiskt á bragðið og deyf- ir taugarnar í tungunni. Kóka- inið hefur lamandi áhrif á taug- arnar og á því byggist notkun þess til staðdeyfingar. Nú á tímum nota augnlæknar það mest við minniháttar augnað- gerðir, t. d. þegar f jarlægja þarf aðskotahlut úr auga. Auk þess er kókain notað þegar reka á út bandorm með sterkum hreinsunarlyfjum. Til þess að reka út bandorm þarf að gefa sjúklingnum mjög sterkt hreins- unar- eða hægðalyf. Til að koma í veg fyrir að sjúklingurinn kasti hægðalyfinu upp er sett í það kókain, en það lamar viss- ar magataugar og kemur þann- ig í veg fyrir uppköst. Stund- um er kókain einnig notað við ógleði. I smáum skömmtum hef- ur kókain örvandi áhrif, en við langvarandi misnotkun getur það valdið eitrun (kóainisma). Ópera er það kallað þegar maður rekur rýting í bak einhvers og út kemur söngur í staðinn fyrir blóð. Karl Gerhard.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.