Úrval - 01.04.1955, Síða 40

Úrval - 01.04.1955, Síða 40
38 ■Crval jarðlíf eftir jarðlíf ýtir sálinni áfram að marki sínu, fullkom- leikanum. Sérhver athöfn er orsök. Með- an orsök er til munu einnig verða til áhrif, og þau áhrif ákvarðast af orsökinni. Þetta er kenning karma. Frá fyrsta vísi sínum þokar hið einstaklings- bundna líf sér með erfiðismun- um upp á æðri tilverustig til þess að ná marki sínu, á sama hátt og fljótið þokar sér áfram frá upptökum sínum til sjávar, þrátt fyrir allar hindranir sem á vegi þess verða. Búdda boðaði: Það er ekki þjáningin sem er í tilverunni, heldur er þjáningin sjálf tilver- an. Sásem vill losna við þjáning- una, verður að komast út úr tilverunni, sem ekki er annað en sjónhverfing. Upphaf þjáning- arinnar er í girndinni. Þaðan sprettur athöfnin, sem getur búið yfir svo miklum sveiflu- krafti að hún komi ekki aftur til upphafs síns fyrr en í öðru jarð- lífi. Og þá, þegar maðurinn upp- sker svo sem til var sáð, undr- ast hann hversvegna örlögin eru honum svo grimm, því að hann skilur ekki að hann er sjálfur örlög sín, smiður sinnar eigin gæfu eða ógæfu. I Prédikaran- um (8-11.) segir svo um þetta: ,,Af því að dómi yfir verkum illskunnar er ekki fullnægt þeg- ar í stað, þá svellur mönnum móður til að gera það, sem illt er.“ Persónuleikinn, eins og við skiljum hann, verður því að hverfa. Hér á Vesturlöndum skilgreina menn oft nirvana sem afmáun, en sá skilningur er rangur. Hið verandi er ekki hægt að afmá, aðeins hið verð- andi. Eins og ekki getur horfið agnarögn af efninu— hvert ætti það að fara— þannig getur ekki agnarögn af lífi alheimsins horfið. Það getur horfið í tíma- bundinni mynd sinni, en aðeins til þess að taka á sig aðra mynd á sama hátt og snjókornið sem bráðnar sameinast öðrum bráðnandi snjókornum og verð- ur að því vatni, sem það upp- runalega varð til úr. Ötta Vesturlandabúans við dauðann þekkir Búddatrúar- maðurinn ekki. Hann viður- kennir veruleik dauðans og leit- ast djarfhuga við að komast að baki hans til þess að sann- reyna hvað bíður sálarinnar fyrir handan. Sumir lamar hafa gert það að sérgrein sinni að „ferðast“ yfir um og koma aft- ur til efnislífsins til þess að skýra frá því sem þeir hafa séð og reynt. Með leyndardóms- fullri aðferð, kumbhack, losa þeir í dái sálina frá líkamanum og fara í könnunarleiðangur inn í hið óþekkta. I þessu dá- stjarfa ástandi, sem getur var- að dögum eða mánuðum sam- an, stöðvast blóðrás, hjartslátt- ur og andardráttur. Þetta hljómar eins og fjarstæða, en eigi að síður hafa evrópskir vísindamenn sannreynt þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.