Úrval - 01.04.1955, Page 61

Úrval - 01.04.1955, Page 61
59 Ótrúlegt — en satt! Úr „Det Hele“. Amerísk verksmiðja, sem framleiðir sjálfblekunga, fékk fyrir nokkru pöntun á 2000 hett- um á sjálfblekunga. Kaupand- inn var indversk verzlun. Þetta þótti þeim amerísku undarleg pöntun og sendu skeyti til að spyrja hvort ekki væri um mis- ritun að ræða. ítrekun á pönt- uninni barst í svarskeyti og fylgdi með þessi skýring: ,,1 Indlandi er það talið fínt að ganga með sjálfblekung í vasan- um. En margir hafa ekki ráð á að kaupa heilan penna og láta sér nægja hettuna . . # Maður nokkur var að aka bil 1 Buenos Aires, þegar á móti honum kom annar bíll. Við stýr- ið sat kvenmaður, og er ekki að orðlengja það, að árekstur varð á milli bílanna, með þeim afleiðingum, að bíll mannsins begldist illa að framan. Því verð- ur ekki neitað, að konan átti aðalsökina á árekstrinum, enda rauk maðurinn fokreiður út úr bílnum. En þá kom í ljós, að konan var fyrrverandi eiginkona hans, sem hann hafði skilið við fyrir röskum tuttugu árum og ekki séð öll þessi ár. Bæði urðu undrandi, sem vonlegt var, og ekki varð undrun þeirra minni þegar það rifjaðist upp fyrir þeim að þetta var brúðkaups- dagurinn þeirra. # 1 fyrri heimsstyrjöldinni at- vikaðist það svo, að lítið þorp í nánd við Somme í Frakklandi var um skeið í höndum bæði Frakka og Þjóðverja — sinn helmingurinn í höndum hvors. Þorpsbúar reyndu eftir mætti að haga lífi sínu eins og áður, og það var því algeng sión, að sjá borgaralega klætt fólk fara yfir víglínuna í þorpinu. Meðal þeirra, sem daglega fóru á milli, var bóndakona, sem hafði með- ferðis brauð, smiör, egg o. fl. í körfu handa bróður sínum, er bjó í þeim hlutanum, sem var á valdi Þjóðverja. Franskur varð- maður tók eitt sinn eitt egg úr körfunni hjá henni og af ein- hverri rælni braut hann skurn- ið utan af því. Eggið var harð- soðið, en á hvítunni sá varðmað- urinn örlitla brúna bókstafi og tákn. Á þennan hátt komst upp um snjalla njósnaraðferð, sem Þjóðverjar notuðu. Þeir höfðu uppgötvað, að ef skrifað er með ediki utan á eggjaskurn, lætur það eftir sig brún merki á eggja- hvítunni eftir að eggið er soðið. Utan á skurninni sést ekkert, en edikssýran smýgur gegnum hin hárfínu göt á skurninu. — Njósnaraðferð þessi var einnig notuð í síðari heimsstyrjöldinni. #
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.