Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 64

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 64
62 ÚRVAL snyrtingu heima. En það fór á annan veg; sá dagur átti eftir að koma, að hún hafnaði kaup- tilboði upp á 270 milljónir króna fyrir stórfyrirtæki sitt, sem nær til 78 landa. Nafnið Elísabet Arden valdi hún af því að henni fannst það hljóma vel. Hún skrifaði sér jafnvel sjálfri bréf með því nafni, til að vita hvernig það liti út á bréfi. Sem einskonar syndagjöld fyrir það að hún sveik hjúkrunarköllun sína, gef- ur hún að staðaldri mikið fé til sjúkrahúsa og skóla. Og ekki hlífir hún sjálfri sér við vinnu: hálftíma eftir að hún hafði gengið í heilagt hjónaband, var hún komin aftur í vinnustofu sína. Goya, Max Factor, Ruben- stein, Arden — öll njóta þessi nöfn álits meðal kvenfólksins og í heimi fegrunar og snyrtingar. En það voru aðrir komnir á undan. Ungur Korsíkubúi gat- sleit skóm sínum á randi um götur Parísar með nýtt ilm- vatn, sem hann bauð til sölu. Konan hans hjálpaði til að halda uppi heimilinu með því að bjóða heildsölum fjaðrir og kjóla- skraut. Hjón þessi báru nafnið Coty. Þau byrjuðu framleiðslu sína í einu litlu herbergi; það var í lok fyrri heimsstyrjaldar. Nú þekkja allar konur, sem eitt- hvað nota fegrunarvörur, nafn- ið Coty. Svo var það Charles Nessler, sem byrjaði á því að selja gervi- augnahár og varð fyrstur manna til að uppgötva þau gull- vægu sannindi, að hægt er að nota gufu til að gera hár hrokk- ið. Fyrir tæpum aldarf jórðungi sýndi hann í fyrsta skipti per- manent hárliðun á konu í viður- vist margra fagmanna. Áhorf- endurnir voru vantrúaðir, en þegar hárið hafði verið þvegið úr volgu sápuvatni án þess lið- irnir færu úr því, létu þeir sann- færast. í fyrstu kostaði perman- ent hárliðun á annað þúsund krónur og tók aðgerðin tólf tíma. Nú eru í Bretlandi einu 24.000 hárgreiðslustofur búnar permenenttækjum. Þar starfa 130.000 manns að fegrun og snyrtingu; auk þess geta konur nú orðið keypt sér allan útbún- að til að permanentliða hár sitt heima. Þannig hefur fegrunariðnað- urinn vaxið og þróazt. Og jafn- framt því sem gróðinn og fram- leiðslan vex, verður hin keypta fegurð ódýrari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.