Úrval - 01.04.1955, Síða 65

Úrval - 01.04.1955, Síða 65
Sjónhverfingar eru merkilegt fyrir- brigði, og þessvegna ráðleggur greinarhöfundur lesendum: Trúið ekki ykkar eigin augum! Grein úr „Vor Viden“, eftir Anker Tiedemann, arkitekt. ÞESSI mynd af mannsheilan- um var eitt sinn lögð fyrir nokkra sálfræðinga. Þeim fannst ekkert athugavert við myndina — unz einn hrópaði upp yfir sig: „Já, en þetta eru bara nokkur nakin ungbörn!“ Aðrir, sem litla eða enga hug- mynd hafa um útlit mannsheil- ans, sjá börnin strax — taka samstundis eftir smáatriðum myndarinnar og láta ekki lögun barnahópsins blekkja sig. Þessi sjónhverfing, sem telja verður í hópi hinna „ómerki- legri“ (af því að hún blekkir ekki nema einu sinni), er aðeins ein af ótalmörgum, sem menn hafa uppgötvað (eða fundið upp) síðan rannsóknir á þess- um fyrirbrigðum hófust fyrir alvöru á miðri síðustu öld. Þá tegund sjónhverfinga, sem hér verður einkum gerð að umtalsefni, nefndi Þjóðverjinn J. Oppel „flatarmálsfræðileg- ar sjónhverfingar,“ en það eru að sjálfsögðu til ýmsar aðrar tegundir, margar þeirra í sam- bandi við liti. Rannsóknir á sjónhverfing- um skiptast eðli málsins sam- kvæmt í tvennt: 1) að sann- reyna fyrirbrigðin og flokka þau — og 2) að skýra fyrir- brigðin. Um skýringuna er það að segja, að engum vísinda- manni hefur enn tekizt að koma með fullnægjandi skýringu, sem hægt er að sanna. Nokkrar kenningar hafa þó komið fram, og þótt engin þeirra hafi verið sönnuð, verða sumar þeirra að teljast einkar sennilegar. Nokkrar þeirra telja höfuðor- sök fyrirbrigðanna sálræns eðl- is, en flestar skýra þau frá líf- eðlisfræðilegu sjónarmiði. Oft tekur lífeðlisfræðingurinn t. d.. „frænda“ augans — Ijósmynda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.