Úrval - 01.04.1955, Page 84

Úrval - 01.04.1955, Page 84
Prinsessan hans Bisbee. Saga eftir Julian Street. Ungi, stimamjúki maðurinn í hótelskrifstofunni leit á merkið á barmi Bisbees og á spjaldið með heimilisfangi gestsins. „Ætlið þér að fara áður en fundinum er lokið, herra Bis- bee?“ ,,Já,“ svaraði Bisbee. „Við er- um búnir að afgreiða þýðingar- mestu málin og ég má ekki vera að því að slæpast hér fram á laugardag. Ég hef mikið að gera.“ Hann þrýsti hökunni niður í harða flibbann og púaði: „Viljið þér gera svo vel að at- huga hvort það hafa komið bréf til mín. Ég á von á áríðandi bréfi.“ Ungi maðurinn leit um öxl og nefndi nafn Bisbees; síðan héldu þeir áfram samtalinu. Bisbee lýsti hinum öra vexti borgarinnar, þar sem hann lifði og starfaði, og ungi maðurinn ræddi um hve margir hefðu auðgast á lóðasölu í þessum liluta Kaliforníu. „En yður er sjálfsagt kunn- ugt um þetta, herra Bisbee.“ „Satt að segja er þetta í fyrsta skiptið sem ég sé Kyrra- hafið,“ svaraði Bisbee. „Ég hefði haft gaman af að skoða mig dálítið um, en ég hef alltaf þá meginreglu, að láta starfið ganga fyrir skemmtununum. Ég ætti ekki stærstu skart- gripaverzlun í suður hluta fylk- isins, ef ég hefði alltaf verið að slæpast og skemmta mér.“ „Það er ég sannfærður um.“ „Jahá . . .“ hélt Bisbee áfram, leit upp og dró seiminn eins og Ephraim gamli Rathbone, þeg- ar hann var að segja frá fyrstu árunum í sögu bæjarins. „Látum okkur sjá . . . þegar ég stofnaði fyrirtækið William P. Bisbee . . . jú, það eru tuttugu og sex ár síðan þann tíunda september. Ég hef fylgt ákveðnum megin- reglum í starfseminni og . . .“ Hann var í þann veginn að sýna unga manninum blaða- greinina, sem Daily Sentinel hafði birt um hann árið áður, þegar ungfrú Burns kom og truflaði hann. Hún var með hlaða af bréfum. „Ágætt, ágætt!“ sagði hann. Þegar hann hafði stungið bréf- unum á sig, tók hann í höndina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.