Úrval - 01.04.1955, Side 108

Úrval - 01.04.1955, Side 108
106 ÚRVAL steinasali frá smáborg í Mið- vesturfylkjunum. Sagt er, að þau hafi gefið hvort öðru dýr- indis gjafir, og þegar maður- inn kom heim til sín, lenti hann í talsverðum erfiðleikum þegar hann fór að útskýra þessi við- skipti fyrir eiginkonu sinni. En prinsessan lendir áreiðanlega ekki í neinu slíku. Prinsinn er vanur því að hún komi með sigurtákn heim. Gimsteinasalinn, sem hefur verið í sjöunda himni síðan hann kynntist hinni blóðheitu prinsessu, er orðinn eitt af furðuverkum heims í fæðingar- borg sinni. Það er ennfremur fullyrt, að hann beri mynd af henni, áritaða ástarorðum, á brjósti sér . . . „Mér fannst bezt að láta þig vita um þetta, áður en þú fær- ir heim,“ sagði Charley. „Þakka þér fyrir,“ stundi Bisbee upp með erfiðismunum, hann átti bágt með að draga andann. Að minnsta kosti,“ bætti hann við og greip í síð- asta hálmstráið, „nefna þeir hvorki mitt nafn né nafn bæj- arins.“ Hann leit á Charley í von um hughreystingu, en hana var enga að fá. „Þeir nefna bæinn neðar,“ sagði Charley. „Það er í sam- bandi við þennan Thresher. Ég yrði ekki hissa þó að Alice Murchison riftaði trúlofuninni og þá fáum við allar gjafirnar í hausinn eins og skot.“ Þegar Bisbee kom heim, beið Stella hans með eintak af Chit- Chat í hendinni. „Eg veit það, ég veit það,“ stundi hann. „Þú mátt halda áfram eins og þú vilt,“ bætti hann við og lét fallast niður í hægindastól. Hún hafði komið skálmandi á móti honum, en nú snarstanz- aði hún. „Halda áfram eins og ég vil! Hvað áttu við?“ Hann laut áfram, studdi oln- bogunum á hnén, starði á gólf- teppið og sagði: „Þú getur haldið áfram ef þú hefur gaman af því.“ „Nú — það er þá svona!“ hreytti hún út úr sér. „Ég skil ekki hvað þú ert að fara.“ „Víst skilur þú það! En þú skalt ekki gera þér neinar gyll- ingar, vinur minn. Ef þú held- ur að ég gefi þér eftir skilnað, þá misreiknar þú þig!“ „Bölvaðir blaðasnápar!" sagði Bisbee allt í einu upp úr þurru. Hann reis upp og horfði á konu sína. „Eitt skal ég segja þér, Stella, ef nokkurt réttlæti er til í þessu landi, þá skulu þessir Chit-Chat náungar fá að borga. Þeir skulu fá að borga, þó að það kosti mig allar eigur mínar.“ Hann heyrði Pálínu hlaupa upp tröppurnar, svo var hurð- inni hrundið upp. „Ég býst við að þið hafið heyrt fréttina,“ sagði hún glað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.