Úrval - 01.04.1955, Side 109

Úrval - 01.04.1955, Side 109
PRINSESSAN HANS BISBEE 107 lega og horfði á þau til skipt- is. „Er ekki gaman?“ „Hvað ertu að tala um?“ spurði Bisbee og var hræddur um að hann væri að missa vitið. „Að frátöldu Murchisonfólk- inu erum við fyrsta fjölskyldan í bænum, sem minnzt er á í Chit-Chat. Skiljið þið það ekki ? Nú verður ekki lengur sagt: Murchison og Rathbone — heldur Murchison og Bisbee!“ hrópaði hún og dansaði um her- bergið. „Tra-la-la“. — Hún staðnæmdist fyrir framan föð- ur sinn. „Pabbi, viltu lána mér mynd- ina af prinsessunni ? Stelpurn- ar eru að springa úr forvitni.11 „Guð minn góður!“ veinaði Bisbee. „Nei, þú getur reitt þig á að þú færð hana ekki. Auk þess,“ bætti hann við, þeg- ar hann sá að konan starði á hann, „veit ég ekki almennilega hvar hún er.“ Þessi seinasti fullyrðing var fyrirgefanleg sem varnarráð- ráðstöfun. Hann vissi vel að myndin var í svínsleðursvesk- inu, og veskið var þar sem Chit-Chat staðhæfði að það væri. Myndin var líka í vesk- inu morguninn eftir, þegar hann lagði leið sína til Rath- bone, Ewing og Todd, eftir að hafa hring til Charleys Doelg- ers. Það yrði áreiðanlega ekki ódýrt að leita aðstoðar mála- færslumanns eins og Emory Rathbone, en hann kærði sig kollóttan. Ilann var í vígahug. Þegar hann hafði skýrt Rath- bone frá öllum málavöxtum, tók hann upp eintak af Chit- Chat. En málafærslumaðurinn kærði sig ekki um blaðið. „Ég hef lesið það.“ „Ég býst við að allir hafi gert það,“ sagði Bisbee byrstur. „Ég vil fá ritstjórann dæmdan fyrir meiðyrði." Rathbone hristi höfuðið. „Þér getið ekki fengið nein- ar skaðabætur," sagði hann. „Nafn yðar er ekki nefnt.“ „Allir vita að það er átt við mig.“ „Satt er það. En þér náið engum tökum á þeim. Þeir skrifa slúðursögur um fólk, en gæta þess að brjóta ekki lögin. Það er að minnsta kosti mjög vafasamt, að þér getið sannað, að þér hafið orðið fyrir tjóni. Ég býst þvert á móti við því að þér græðið á þessu máli.“ Enn á ný var Bisbee hrædd- ur um að hann væri að verða brjálaður. Það var eins og fólk gerði sér að leik að því að halda fram firrum og vitleysu. Kvöld- ið áður var það Pálína, nú Rath- bone málafærslumaður. „Ég skal taka dæmi,“ hélt málafærslumaðurinn áfram. „Enda þótt konan mín lesi Chit-Chat að staðaldri, lítur hún ekki brot gegn almennu velsæmi mildum augum. En þegar hún var að lesa grein- ina í blaðinu fyrir mig í morg- un, sagði hún allt í einu: „Það er alveg rétt — ég þarf að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.