Úrval - 01.03.1968, Síða 52

Úrval - 01.03.1968, Síða 52
50 ÚRVAL lega. Ég ætlaði að halda áfram, en pilturinn rak höfuðið inn í bílinn og tönglaðist sífellt á því, að eitt- hvað væri bogið við það, að hund- urinn væri að gelta. Brátt bættust íleiri unglingar í hópinn, og allt í einu voru þeir orðnir æstir. Þegar svo er komið, verðurðu hræddur. Skyndilega og áður en varir hefur hvorki þú né þeir stjórn á ástand- inu, og þú ert ekki viss um að þú komist lifandi í gegnum þetta. En þá lægði æsinginn jafnskjótt og hann skall á. Andblær Kongó er ávallt sá sami. Grænir skógar, lokkandi ár, seið- andi draumar, óvænt hreyfing og smitandi hlátur. Skömmu eftir síð- ustu átök var ferðamaður nokkur tekinn fastur fyrir að lesa á skilti á Sjálfstæðistorginu. En þar stóð að fyrirhugað væri að reisa þarna minnismerki um sjálfstæðistöku Kongó. Æstir hermennirnir sögðu, að ferðamaðurinn hefði verið að rannsaka, hvar minnismerkið ætti að rísa, því hann hefði í hyggju að sprengja það í loft upp. í Kongó ríkir geysileg spilling, sem jafnan má finna þar, sem bæði er mikil fátækt og auð- legð. Evrópubúinn er auðugur og skortir ekkert nema valdið. Kongó- búinn er aftur á móti fátækur her- maður eða skrifstofumaður. Hann hefur völd, en eklci auð, því er auðvelt að múta honum fyrir lítið fé. Upphæðin jafngildir gjarnan tveimur bjórflöskum fyrir þann, sem mútar, tveggja daga vinnu fyrir hinn innfædda. Hvernig er hægt að búast við, að sá síðarnefndi falli ekki í freistni. Er í raun og veru hægt að kalla þetta spillingu? Enn ríkja í Kongó tvær andstæð- ur, heimur Afríkumannsins og heimur Evrópumannsins. Kongóbú- ar eru enn ekki færir um að stjórna landi sínu. Má sem dæmi nefna at- vik, sem gerðist hjá flugfélaginu Air Congo fyrir nokkru. En flug- félagið er ríkiseign og „kongóskra“ en nokkuð annað fyrirtæki þar í landi. Áhafnir og starfsmenn flug- félagsins eru að mestu innlendir. Þó eru flugstjórarnir og aðrir yfirstj órnendur belgískir og flug- umferðarstjórarnir frá Sameinuðu þjóðunum. Fyrir nokkru var ákveð- ið að taka mynd af innlendum flug- mönnum í stjórnklefa nýrrar þotu. Var myndin tekin skömmu áður en vélin átti að hefja sig til flugs. En þegar farþegarnir sáu innlenda flugmenn undir stýri, ruddust þeir í ofboði út úr vélinni, því þeir héldu, að Kongómennirnir ættu að fljúga henni. Og þeir, sem fyrstir ruku út, langt á undan evrópsku far- þegunum, voru kongósku farþeg- arnir. Þetta dæmi, ásamt dæminu um mennina, sem bera trjáviðinn á bakinu niður veginn til Kinshasa, sýnir bezt, hve Kongó hefur miðað áfram og hversu langt það á þó enn eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.