Úrval - 01.03.1968, Side 82

Úrval - 01.03.1968, Side 82
80 ÚRVAL helzta orsök hinna tíðu og slæmu bifhjólaslysa sé einfaldlega reynslu- skortur ökumannanna. í Minnesota- fylki fór fram athugun á 121 slíku slysi, og kom þá í ljós, að um algeran reynsluskort var að ræða, hvað fimmtung slysanna snerti. Var þar um að ræða ökumenn, sem voru að aka í fyrsta eða annað skipti, þegar slysið bar að höndum. Við Norður-Karólínuháskóla fór fram athugun á 53 slíkum slysum, og kom þá í ljós, að 30% fórnardýranna höfðu ekið í minna en einn mánuð, þegar slysið bar að höndum. Um þetta segir Ted Hodgdon á þessa leið, en hann er kunnur bif- hjólasali og formaður sambands framleiðenda, er framleiða bifhjól, skellinöðrur og skyldar vöruteg- undir: „Maður, sem ekur bifreið, heldur að hann hljóti því að geta ekið bifhjóli. En það getur hann ekki án sérstakrar kennslu og þjálfunar þrátt fyrir reynslu sína sem bifreiðarstjóri. Til þess að svo megi verða, verður hann að hljóta rétta kennslu og þjálfun. Bifhjól er allt öðru vísi farartæki en bifreið, og akstur þess krefst mjög ólíkra viðbragða ökumannsins og alger- lega ólíks mats hans á því, hvað teljast megi öruggur akstur.“ En samt er það svo, að í 29 fylkjum Bandaríkjanna veitir venjulegt bif- reiðaökuskírteini hverjum sem er rétt til þess að aka bifhjóli. Þeir, sem leigja út bifhjól, brjóta freklega af sér á þessu sviði. Venju- lega er hægt að leigja bifhjól með því einu að sýna venjulegt bifreiða- ökuskírteini. f Denver tók ungur maður bifhjól á leigu á bensínaf- greiðslustöð. Honum var bara sagt, hvernig hann ætti að setja það í gang og stöðva það. Þegar hann spurði, hvort hann mætti aka um svæðið umhverfis stöðina til þess að venjast bifhjólinu svolítið, áð- ur en hann héldi út í umferðina, hlaut hann þetta svar: „Nei, fjand- inn hafi það! Þú værir viss með að aka beint á einhverja bensíndæl- una.“ ' Unglingur hefur ýmsa möguleika á að fá þjálfun í akstri og með- ferð bifreiðar. En það er næstum því algerlega ómögulegt að fá þá kennslu og þjálfun, sem þarf til þess að tryggja sig sem bezt gegn slysum í bifhjóla- og skellinöðru- akstri. Margir gagnfræðaskólar bjóða upp á bifreiðaakstursnámskeið fyrir nemendur sína, en enginn gagnfræðaskóli býður upp á fram- bærilegt námskeið, hvað bifhjóla- og skellinöðruakstur snertir. Þetta er álit dr. Thomas Seals, sem er starfsmaður fræðslunefndar, er vinnur að auknu umferðaröryggi á vegum Fræðslunefndar Bandaríkj- anna. Almennir bifhjólaökuskólar eru mjög sjaldgæfir. Einn bifhjóla- sali áiítur, að það sé aðeins um að ræða 6 slíka skóla í Bandaríkjunum. Og fáir foreldrar geta kennt börn- um sínum nokkuð um bifhjólaakst- ur. Það er því augljóst mál, að sú framkvæmd, sem mest er þörf fyrir á þessu sviði, er löggjöf um sérstök bifhjólaökuskírteini. Um- ferðaröryggisstofnun Bandaríkj- anna, sem er deild í hinu nýja Flutningamálaráðuneyti Bandaríkj - anna, gaf nýlega út reglur um viss-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.