Úrval - 01.04.1968, Side 7

Úrval - 01.04.1968, Side 7
ENGLENDINGAR HAFA .... 5 þjóðfélaginu, en óraunhæfir voru þeir draumar. Ýmsir stjórnmála- menn, óábyrgir orða sinna, höfðu talið almenningi trú um það með- an sjálfstæðisbaráttan stóð yfir, að uhuru mundi leiða þá fyrirhafnar- laust inn í fyrirheitna landið, og mundu þeir verða fullfærir um að taka að sér undirbúningslaust þau embætti sem hinir hvítu höfðu áð- ur, ásamt öðrum jarðneskum gæð- um, bílum, einbýlishúsum og vín- birgðum þeirra. En svertingjar skiptu milljónum, ekki allfáum, og jafnvel þó að hver þeirra hefði verið svo vel að sér sem þurfti, voru embættin, sem skipa þurfti í, ekki nema nokkur hundruð eða í mesta lagi þúsund. Það var nógu erfið reynsla að þurfa að taka við stjórnartaumum, hitt var þó-sýnu verra, hve lítið varð úr efndum af því sem stjórnmála- mennirnir höfðu verið að flagga með. Með tilliti til þeirrar þróunar, sem búast má við í Afríku síðar, má það teljast góður fyrirboði, að þessi miklu vonbrigði skuli ekki hafa leitt til uppþota og öngþveitis í nýstofnuðu þjóðfélögum. Vel má vera að sagnfræðingar á ókomnum öldum falli allir í stafi af undrun yfir því hve aðdáanlega þjóðum Afríku tókst yfirleitt að beina leið sinni til sjálfstæðra stjórnarhátta, og ekki verði það þeim síður undr- unarefni, af hve iitlum skilningi og góðvild var litið á vandamál þeirra á Vesturlöndum. En samt var einn agnúi á: hið aðflutta fólk frá Indlandi, sem tekið hafði sér bólfestu í Austur-Afríku, og þar var í miklum minnihluta, er nú að verða þeim þyrnir í aug- um. STEFNT AÐ ÞVÍ AÐ INDVERJUM VERÐI OFAUKIÐ Þegar komið er til þessarra landa er auðséð hverjir það eru, sem sitja í fyrirúmi í viðskiptalífinu. Hvar sem farið er í borgunum Lusaka, Dar-es-Salaam og Nairobi, er engu líkara en komið sé í indverska ný- lendu, því hvergi er neitt nafn að sjá á verzlunum nema indverskt, og andrúmsloftið höfugt af ilmi af indversku reykelsi. Hið sama er að sjá hvar sem komið er út fyrir borgirnar, hvar sem þar er komið inn í búðarholu, má búast við að þar standi indverskur maður við afgreiðslu . í Tanzaníu eru búsettir 90.000 Indverjar. Þeir eiga þrjá fjórðu af öllum atvinnufyrirtækjum. Ef far- ið er inn í einn af þessum bönk- um, sem nú eru reyndar allir þjóð- nýttir, eru líkur til að nöfn eins og da Costa eða Pereira standi á nafn- spjaldinu við borð yfirmannanna, en þó að nöfnin séu portúgölsk, eru það indverskir menn frá fyrrver- andi nýlendum Portúgala á vest- urströnd Indlands, sem bera þau. Forseti Tanzaníu, Nyerere, sem raunar er stórgáfaður maður, hefur sett sér það markmið að gera Ind- verjum ofaukið í landinu. Komið hefur til fjöldafunda í Tanzaníu, þar sem hafðar voru uppi æsingar gegn Indverjum og bar þar mest á illgirni og háði í þeirra garð. Nyerere hefur ugglaust rétt fyrir sér í því, að þetta megi ekki teljast ti]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.