Úrval - 01.04.1968, Síða 9

Úrval - 01.04.1968, Síða 9
ENGLENDINGAR HAFA .... 7 Guiana). Við þekkjum sambæri- legt dæmi héðan úr álfu, og höfum þekkt í margar aldir. Gyðingum voru lengi meinuð önnur bjargráð en verzlun og ekki séð við því í byrjun að þeim kynni að vaxa fisk- ur um hrygg, svo sem fram kom. Á móti áníðslu kann að koma á- níðsla. Nú þarf ekki framar að óttast innstreymi indverskra manna til Englands. Þessi nýju lagaákvæði sjá um það. Hvað tekur þá við? Vand- ræðunum er ekki aflýst. Ég þurfti að komast í bankahólfið okkar, og þar eð ég gat ekki fengið neinn til þess að gæta barnanna, neyddist ég til þess að taka þau með mér, öll fjögur. Þegar ég kom með allan hópinn niður i aðalherbergið i geymslunni, voru 9 aðrir viðskiptavinir þar fyrir. þar eð ég vildi ekki, að krakkarnir yllu neinum truflunum, sneri ég mér að þeim og sagði hárri, skipandi röddu: „Raðið ykkur öll upp við vegginn og segið ekki orð!“ Það varð skyndilega dauðaþögn. Það var sem allir viðstaddir stirðnuðu upp. Síðan vörpuðu viðskiptavinimir niu og afgreiðslumaðurinn önd- inni léttar, þegar þeir voru orðnir algerlega öruggir um, að það væri ekki um tilraun til bankaráns að ræða! Ann Augustin Nýja stærðfræðin? Jæja, hér kemur dálitið, sem var nýtt fyrir rúm- um þúsund árum, þegar það var innleitt af marokkönskum snillingi, sem má segja, að sé höfundur hinnar fyrstu algebru. Samkvæmt upp- lýsingum frú Abdelkri Boujibar, forstjóra Þjóðminjasafns Marokkó, fann snillingur þessi upp tölustafina frá 0 og upp að 10, sem við köllum nú arabiska tölustafi, og hann hafði lögun þeirra þannig, að sérhver þeirra hafði réttan hornafjölda eins og sýnt er á meðfylgjandi AZX^551XaO teikningu. Tölustafurinn 1 hefur að geyma eitt horn, í tölustafnum 2 eru tvö hom, 3 er með Þrjú horn, o.s. frv. Núll, sem merkir ekkert, hafði aftur á móti ekkert horn. Charles McHarry Húsbóndinn við starfsmanninn: „Sam, samkvæmt launauppbótar- ágóðahlutdeildar-fyrirkomulaginu skuldar þú fyrirtækinu 395 dollara og 20 cent.“ Mervin Myers
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.