Úrval - 01.04.1968, Síða 10

Úrval - 01.04.1968, Síða 10
Leið tilrauna og mistaka getur verið grýtt. En ef maður hefur hugrekki, staðfestu og ævintýraþrá, getur sú leið leitt til sigurs. AÐ ÞORA AÐ GERA VITLEYSUR NýIega ^°r eg me® v'n_ miWJ/á konu ininni, sem var ný- búin að opna fyrirtæki, sem leiðbeindi við inn- anhússskreytingar, í heimsókn til væntanlegs viðskipta- vinar — gamallar konu, sem var for- rík en talin viðskotaill. „Ég efast um, að mér verði falið verkið,“ sagði vinkona mín við mig. „Ég veit, að hún hefur þegar neitað tiiboðum flestra hér í borg.“ Þegar við höfð- um skoðað húsið, og vinkona mín lagt fram tilboð sitt, leit gamla kon- an snöggt á hana og sagði: „Hefur þér nokkurn tíma skjátlazt? „Já, auðvitað," svaraði vinkona mín. „Gott,“ sagði sú gamla, „þú getur tekið að þér verkið. Ég vildi ekki hafa neitt með að gera einhvern kjána, sem ekki hafði þegar lært af fyrri mistökum." „Mistök eru ekki einungis viðun- andi í þessu lífi — þau eru bók- 8 staflega alveg nauðsynleg. Ef við ekki lærðum af mistökum okkar, myndum við aldrei ná svo langt að öðlast neina leikni eða kunnáttu. George Bernhard Shaw sagði: „Maðurinn lærir á skautum með því að staulast um, hrasa og verða að at- hlægi. Og vissulega tekur hann því aðeins framförum, að hann sé ó- hræddur við að gera skyssur og verða til athlægis." En við erum flest skelfd við til- hugsunina um það að mistakast, og verða hlægileg í augum annarra, og þannig svíkjum við sjálf okkur um ýmsa ánægju og ævintýri, með því að vera of uppnæm fyrir því hvað aðrir hugsa. Það er auðvitað mikið áfall fyrir hégómagimd okkar — en staðreyndin er nú bara sú, að fæstir horfa eins mikið á okkur eða fylgjast með okkur eins og við höldum. Kunningi minn einn, sem er rit- stjóri — og virðist alltaf mjög ör- Readers Digest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.