Úrval - 01.04.1968, Page 40

Úrval - 01.04.1968, Page 40
38 ÚRVAL Adinatha-musteri (11. öld) íKfhajur- aho. Fremra húsiö, eöa inngangurinn, er yngru. ist hún vera ósiðleg og ganga goð- gá næst. Hún rökstuddi þessa skoð- un sína með því, að Afródíta beri fyrir sig hönd (í stað laufblaðs), en til þess sé erigin ástæða, að vera nokkuð að bera fyrir sig hönd. Það merki ósiðsemi. Eða er ekki manns- líkaminn verk skaparans? Og fyrst hann er fullkominn sjálfur, er ó- þarft að bera hönd fyrir nokkuð af því sem hann hefur gert. Berum saman svar þetta við ang- ist og heift kristinna manna í til- efni af Dómsdegi Michelangelos. Þá fer málið að skýrast. Þá sjáum við hve ofur eðlilegt allt það má virðast, sem sjá má: á myndum í indverskum musterum. í Grikklandi hinu forna var trúin á Afródíta tvíþætt, annars- vegar var hin himneska: Afrodíta Úranía, hinsvegar hin jarðneska: Afrodíta Pandemos, en hún var gyðja heteranna. í Hindúatrú er ástalífið eijnnig álitið tvíþætt, himneskt og jarðneskt, og er því ætlað að sameinast í æðri einingu sem útstreymi al-lífsins. Brahma, skapari allra hluta, er því háður, sem hann hefur skapað. Þessvegna má sú framrás ekki stöðvast, og við því er séð að svo verði ekki, og með þrennu móti: er hið fyrsta: frygð, hið annað: yndi fegurðar, hið þriðja: sameining atman (sálar) og brahmans, og mun það kallast æðst. M.ö.o., mithuan (kærleiks- atlot) eru sjálft brahman, að svo miklu leyti sem hver einstakur er fær um að tileinka sér það. Þetta er það sem myndirnar á veggjum musteranna í Indlandi lýsa. Þær lýsa lægsta stiginu, þvi sem þó má ekki án vera. Þar næst taka við hin æðri stigin. Því Ind- verjum er trúin ekki einungis kenning, heldur líf. Þessvegna er allt það sem lífsins er, innifalið í trú þeirra. Ein af kenningum Hindúatrúar er kenningin um sálnaflakk eða endurburð. Tak- markið með því er að slökkva all- ar girndir, svo að jiva, sál einstakl- ingsins, nái takmarki sínu: nirvana. Þetta hugtak er oft misskilið hér á Vesturlöndum, og kallað út- slokknun, en samkvæmt trú Ind- verja er lífið eilíft og getur aldrei slokknað. Nírvana þýðir að réttu lagi sameiningu við hið absoluta, hið eina, Brahma. En til þess að ná þessu marki nægir að vísu ekki ein ævi, heldur þarf margar til. Hliðstætt þessu takmarki, að sam- einast Brahma, er sú tilraun til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.