Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 50

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 50
48 ÚRVAL ast og sættir sig við það. Það bæt- ir ekkert að kveina“. „Ég reyndi að halda samtalinu áfram. En hann var svo æstur að hann sagði aðeins: „Láttu mig ekki heyra meira af þessu“, og eftir nokkra stund gaf hann ótvírætt í skyn að hann vildi að ég yfirgæfi sig og færi burt, og þegar ég var í þann veg að fara, kallaði hann byrstur til mín: „Við skulum ekki hittast á morgun“.“ Trúarsannfæring hans gerði að verkum að hann rak hálfgerða góðgerðastarfsemi. Hann lagði öll- um lið í neyð og hús hans í London var alla jafna fullt af bágstöddu fólki. Þar var t.d. frú nokkur, Williams að nafni, hún var blind en geysileiðinleg og reyndi í sí- fellu að vanda um við Johnson vegna lífernis hans, sem hún hafði þó ekki hinn minnsta rétt til. Þar var líka Robert nokkur Levet, blánkur og hirðulaus lyfsali, sem Johnson hafði hirt upp úr götu- ræsinu, ennfremur móðir og dóttir gamals vinar hans, ásamt vændis- konunni Polly Carmichael, og allt lifði þetta fólk á Johnson. Auk þessa safnaðar var þarna svartur þjónn Johnsons, Frank Barber, en honum ánafnaði Johnson allt fé sitt. Það var því engin furða þótt ríkti „stjórnleysi í eldhúsinu", eins og Johnson sjálfur sagði við vin sinn einn. Það var ekki aðeins að vin- ir hans dáðu hann, heldur elskuðu þeir hann líka, því að þótt hann væri árásagjarn í eðli sínu þá átti hann stórt hjarta og það rúmaði marga vini. Við banabeð Johnsons hvíslaði Edmund Burke: „Þú hef- ur alltaf verið mér of góður“, Það má vera að Johnson virðist fjarlægur okkar tíma, bæði sem rithöfundur og hugsuður og líka sem kristinn maður. En svo er Boswell fyrir að þakka, að við get- um fylgt eftir þessum andans risa rétt eins og við ræddum við hann á hverjum degi, nytum andríkis hans og þekktum náið það sem dýpra lá: hugrekki hans, ótta og yfirburði anda hans. Hann var svo mikill að hann hlaut að leiða af sér mikla bók. Boswell var ekki hógvær maður hversdagslega og sagði um Ævi Johnsons, að hún væri „meiri en flestar aðrar“. En í augum umheimsins er hún ennþá meiri og Macaulay lávarður tók ekki of djúpt í árinni þegar hann sagði um hana: „Ævi Johnsons er vissulega stórkostlegt verk. Ef Hómer er fyrsta hetjuskáld heims, Shakespeare fyrsta leikritaskáldið og Demosþenes fyrsti ræðusnilling- urinn, þá er Boswell fyrsti ævi- söguritarinn. Hann á engan jafn- ingja. Hann hefur svo langt for- skot fram yfir keppinauta sína, að það tekur því ekki að telja þá með“. Menn eru stundum grimmir, en maðurinn er góður. Menn eru stundum ágjarnir, en maðurinn er örlátur. Menn eru dauðlegir, en maðurinn er ódauðlegur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.