Úrval - 01.04.1968, Side 51

Úrval - 01.04.1968, Side 51
Gátan um dauða Krists Ef við lítum á guð- spjöllin í einfeldni okk- ar, er sannast sagna að þau hafa geysileg áhrif á okkur. Þau eru heill- andi safn af mótsögnum, gátum, dylgjum, athugasemdum og hálf- kveðnum vísum. Þar er sagt frá einum manni, en þó fáum við í rauninni ekkert um manninn að vita. Frásögnin ruglar okkur. Það virðist eins og Kristur ferðist um í lofttómu rúmi, við sjáum ekki fyrir okkur daglegt líf hans og vitum ekkert um samband hans við leiðsögumenn sína. í raun- inni er ekkert sagt frá háttum þeirra Til eru nákvæmar skýringar og lýs- ingar á því andrúmslofti, sem ríkti á þessum tíma en atburðirnir eru á huldu, þeir eru sveipaðir einhverri hulu tímaleysis og rökkurs og sam- hengi þeirra hverfur og þar með rökin og ástæðurnar til gerða Krists. Þær smásögur, sem eru uppistaðan í frásögnunum eru álíka loftkennd- ar og líkingar og spakmæli Krists. Og jafnvel þar, sem líkingarnar eru ljósar og skýrar er eftirtektarvert, að frásagnirnar af sömu atburðum eru breyttar í heimildum. Alla vega eru líkingarnar svo fjærri hinu dag- lega lífi, að þær upplýsa ekkert um persónuleika Krists eða aðstæð- urnar, sem þær eru sprottnar af. Persónulegan tilgang er aldrei hægt að upplýsa nema með barnslegri einlægni. Og ekki er nóg með, að við verðum engu fróðari um innstu hugsanir eða tilfinningar Krists, heldur er markmiði hans og fyrir- ætlunum einnig leynt fyrir okkur. Hann er eins og stytta steypt í einhverja stellingu. Að auki eru þjáningar hans varla mannlegar, hvaða máli skipta þær okkur, ef við fáum ekkert að vita um ætlun hans eða hugsanir? Svo virðist sem guðspjöllin eigi að segja sögu en að þeirri sögu sé ekki ætlað að draga upp manns- mynd eða persónuleika, heldur að byggja upp fræðikenningu. Og þær eru ófáar mótsagnirnar. Alltaf er sagt frá Kristi eins og hann væri góðsemin uppmáluð en þrátt fyrir það vakti hann bæði mótþróa og andstöðu með þjóð sinni, sem aftur leiddi til dauða hans. Hann er sagður síungur en samt eru birtar ættartöflur, sem sýna skyldleika hans við konungs- ættir Gyðinga. Hann á að auki fjöl- skyldu, fjóra bræður og tvær syst- Vor Viden 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.