Úrval - 01.04.1968, Page 55

Úrval - 01.04.1968, Page 55
GÁTAN UM DAUÐA KRISTS 53 þessu orðinn pólitískur mótþróa- maður. Rétt er það, að Gyðingadómstóll- inn Sanhedrin ákærði Krist einnig fyrir það að hafa kallað sig Messías eða hinn smurða, frelsarann, sem beðið var og átti að breyta illu til góðs. En ef við litum nánar á all- ar þær undarlegu ákærur sem bornar voru af Gyðingadómstóln- um á Krist, þá kemur í Ijós, að aðeins ein þeirra snerti Rómversk yfirvöld, en það var ákæran um Messíasarnafnið. Þetta er mikil- vægt atriði. Rómverjar hafa án efa ekkert tillit tekið til hins ómennska og loftkennda við þessa nafnbót en litið á hana eingöngu sem dulbúna konungsnafnbót. Miðað við hugsun- arhátt Gyðinga hefur ekkert í máli þessu getað skipt Rómverja nokkru, nema krafan um veraldlegan kon- ungdóm. Þær fyrirætlanir Gyðinga sem trúarlegs eðlis voru, skiptu Rómverja engu máli, enda höfðu þeir, sem víða kemur fram, ekki nokkurn áhuga á þeim. Gyðingadómstóllinn ákærði Krist fyrir kröfu til Messíasartignar, sem í þeirra augum var argasta ósvífni sem hægt var að sýna. En dómur- inn var kveðinn upp eftir róm- verskri ákæru um kröfu til kon- ungstignar og honum fullnægt með rómverskri aftökuaðferð. Nú leikur ekki vafi á því, að í frásögnum guðspjallanna er gerð tilraun til að sýna að öll réttar- höldin hafi farið fram á trúarleg- um grundvelli og Gyðingar staðið fyrir þeim og einnig aftökunni. En ekki líður á löngu þar til þetta fellur um sjálft sig. Það kemur í ljós að frásögnin er sterklega lit- uð af andúð guðspjallamanna á Gyðingum og full mótsagna að auki. Við getum reynt að átta okkur á þeim atburðum, sem leiddu til handtöku Krists og yfirheyrsln- anna. Við lestur guðspjallanna fær maður þá hugmynd að Júdas, svik- arinn, og Gyðingar eða yfirvöld þeirra hafi grafið sundur lífsbraut Krists. Það er engin ástæða til að ætla annað, en Kristur hafi ekki verið í náðinni hjá hinum íhalds- samari Gyðinga, sem einmitt réðu mestu. Það var eðlilegt, að þeir væru ekki sérlega sólgnir í til- lögur umbótamannsins. Það er ekki hin venjulega ósamkvæmni, sem lítur ótrúlega út heldur eru það hin sérstöku markmið og aðferð- ir, sem guðspjöllin segja svo ná- kvæmlega frá. Það er sagt, að yfirvöldin hafi ekki viljað handtaka Krist í miðj- um páskahátíðahöldunum, þegar margt var um manninn í Jerúsalem, „til þess að vekja ekki óróa með fólkinu" (Mark.14,2). Ástæðan til þessa hiks var sem sé ótti , óvinir Krists þorðu ekki að stöðva áróður hans. En þessi skýring dugir ekki til. Ef fólkið var á bandi Krists og það svo, að yfirvöldin þorðu ekki að handtaka hann strax, hvað var þá unnið við biðina? Áhangendur Krists hefðu sjálfsagt orðið æfir vegna þess, að hann var handtek- inn, en ekki vegna einhverra dipló- matískra bragða af hálfu yfir- valdanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.