Úrval - 01.04.1968, Side 60

Úrval - 01.04.1968, Side 60
Saga efnanna Það var eitt hið stœrsta skref sem maðurinn hefur tekið, er hann komst að raun um það að hann gat hreytt ástandi efna. Sá hlýtur að hafa hrósað sigri yfir náttúrunni, sem fyrstur breytti leir í stein með upphitun. Lögunar- hæfileikar leirsins eru ótak- markaðir en ending og stöðug- leiki steinsins bætir þá upp. Sambandið milli örsmárra krystalla leirsins og vatns er geysiflókið og fjölþætt en síðan krystallast efnið á ný að fullu þegar leirinn er brenndur. | Hinir fornu Grikkir (skildu vel þýðingu efn- [S’anna fyrir siðmenningu íheimsins og skiptu því aldri mannkynsins í fjórar aldir, sem hétu gullöld, silf- uröld, bronzöld og hetjuöld. Næst kom svo járnöldin, sem þeir lifðu sjálfir á. Samt gáfu þeir efnunum lítinn gaum annan og hugsuðu lítið um uppruna þeirra og notagildi. Þetta stafar líklega af því að snemma þekktu menn þó nokkur efni, sem nota mátti til margra hluta eins og þau komu fyrir í náttúrunni eða með litlum breyt- ingum. Áhaldasmiðir fornaldar- innar leiddu ekki hugann að því að ýmis efni mætti nota til að létta fjölda verka en létu sér nægja að smíða úr og forma grjót, brennd- an leir, kalk, algengustu lífræn efni og þær sjö málmblöndur sem þeir þekktu þá. Og enda þótt efnaheim- speki sé nærri jafngömul efnafræð- inni sjálfri er það ekki fyrr en á síðustu tímum að menn fara að rannsaka efni fyrir alvöru. Marg- ir mkilvægustu eginleika efnanna eru þess eðlis að hinir gömlu áhaldasmiðir réðu illa við þá og skiptu sér því ekki af þeim, létu þá lönd og leið. Efnavísindi nútímans eiga rót sína að rekja til samruna tveggja ólíkra heimspekistefna grískra. Skoðun Aristótelesar um grund- vallargæðin, lögun og efni gengur aftur í rúmfræðiteikningum fylgis- manna Pýþagórasar. En nú þegar 58 Vor Viden
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.