Úrval - 01.04.1968, Page 62

Úrval - 01.04.1968, Page 62
60 úr málmgrýti sem í voru arsen og antimon ásamt óhreinum málm- ögnum. Þessar málmblöndur voru harðari en hireinn kopar og bræðslumark þeirra var lægra og auk þess varð áferð yfirborðsins á smíðisgripum úr þeim miklu betri og önnur gæði sömuleiðis. Um 3000 f.Kr. kom svo bronzið til sög- unnar. I rúmlega tvö árþúsund eftir það réðu kopar og tinblöndur ríkjum á markaðnum, enda þótt tin væri fremur sjaldgæft. Þessar blöndur var auðvelt að laga, þær voru fallegar að áferð og nytsam- legar til flestra hluta og tóku öðr- um blöndum fram á flestum svið- um. Um líkt leyti og bronzið var upp- götvað þróuðust að mun aðferðir til þess að laga og blanda eðalmálm- ana gull og silfur. Skrautgripir frá konungagröfunum í Úr (2600 f.Kr.) eru betri hvað tæknilega og fag- urfræðilega meðferð snertir, • en flestir þeirra hluta sem gerðir eru á okkar tímum og er greinilegt að hinir fornu smiðir hafa getað not- að sér flesta þá eiginleika málm- anna sem vísindamenn eru nú fyrst að skilja til fulls. Það voru fremur efnahagsástæð- ur en eiginleikar málmanna sem ráku á eftir járnöldinni. Það verð- ur að blanda járn með kolum til að mynda stál, sem svo er hert í eldi (þótt merkilegt megi virðast er það sjaldan kaldhamrað) ef það á ekki að verða deigara en kaldhamrað bronz. Það er líka erfiðara í með- förum og eiginleikar þess fjölþætt- ari. En járn er miklu algengara. Það þarf þúsund léleg járnsverð ÚRVAL til þess að vega á móti tíu góðum bronzsverðum. Stál var fyrsti málmurinn sem hægt var að laga til í eldi og það tók því brátt öllum öðrum fram. Hreint járn var ekki hægt að bræða fyrr en á 19. öld. Ef járn er hitað nógu lengi í eldi til að það sjúgi í sig nokkuð af kolefninu frá við- arkolunum sem kynt er með, breyt- ir það eðli sínu og verður stál en síðan steypujárn og það er nærri jafnauðvelt að bræða og kopar. En það er nokkuð einkennilegt að það var ekki sérlega algengt lengi vel þar til á fjórtándu öld e.Kr. nema helzt í Kína þar sem það var haft í akuryrkjuáhöld, ofna og veiga- minni skartgripi. Á vesturlöndum héldu smiðirnir áfram að fást við járn. Járnstykki sem myndast úr hreinu járni og viðarkolum er ekki hægt að bræða, en þegar það er orðið hvítglóandi er auðvelt að laga það til. Til þess notuðu smið- ir sleggjur eingöngu. En í þessu smíðaefni eimdi alltaf eftir af steinefnum og öðrum óhreinindum sem gerðu það að verkum að það varð miklu deigara en ella. Það var snemma að menn upp- götvuðu stálið en það leið á löngu þar til þeir áttuðu sig á því að það var málmblanda. Bronz er gert með því að blanda saman málm- um, en smiðirnir sáu ekki þegar viðarkolin blönduðust járninu og úr varð stál. Það var ekki fyrr en 1774 að þetta komst loks upp, sama árið sem menn komust að raun um það hvert hlutverk súrefni á í andrúmsloftinu. Allt til þess tíma höfðu jafnt hugsuðir sem járnsmið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.