Úrval - 01.04.1968, Side 63

Úrval - 01.04.1968, Side 63
SAGA EFNANNA 61 ir álitið að stál væri hreint járn, en það var ekki svo galin ályktun, því að járn varð að stáli við upp- hitun í eldi, sem raunar hreinsar flesta hluti. Hugsuðir Asíulanda lágu samt ekki á liði sínu. Þeir fundu nærri allar þær málmblöndur sem urðu þannig til að frumefni blönduðust viðarkolum og sem hafa mátti til nytsamlegra hluta. Öll smíði mið- alda allt frá skotvopnum til dóm- kirkna, sem raunar vor undanfari nútímavísinda, vélanna og verk- fræðiafreka nítjándu aldarinnar, voru gerð úr efnum sem höfðu þekkzt um margar aldir fyrir blómatíma Grikklands hins forna. Málmfræðingar höfðu verið önn- um kafnir og aukið sífellt fram- leiðsluna og gæði hennar, en hvorki þeim né neytendum datt í hug að þörf væri á nýjum efnum eða blöndum. Til þess að þróa aðrar aðferðir en hinar gamalkunnu, þurfti víðan sjónhring, nýja þekk- ingu og nýjar þarfir og verður ekki annað séð en slíkt hafi vart verið til fyrr en á byrjun tuttugustu ald- ar. Elztu athuganir á eðli efnisins stafa frá grísku spekingunum, en þeir höfðu staðgóða þekkingu á iðnaði og handverki og öllum vinnubrögðum þeirra greina. Atóm- vísindi Demókrítusar stafaði bein- línis frá rannsókn hans á hinum óreglulegu blöndum steins og kera- miks og hinu augljósa sambandi milli eiginleika stáls og bronz, sem þó hlutu mismunandi meðferð. Aristóteles gat nefnt átján mót- vægi, eins og bræðan- og óbræð- anlegur, seigt og deigt, eldfimt og óeldfimt o.s.frv. Þau þrjú stig sem efnið kemur fyrir í og samband- ið milli þeirra og aflsins leiddu honum í ljós náttúruöflin, sem hann kallaði mold, vatn, loft og eld. Þetta var prýðileg eðlisfræði en „efnafræði“ sú, sem fæddist af þessu endaði í hreinni vitleysu. Upp frá þessu gekk á með ýms- um og misjöfnum hugmyndum í efna- og eðlisfræðinni. Alkym- istarnir, eða gullgerðarmenn, leit- uðu sambandsins milli eiginleika efnanna og grundvallaratriða al- heimsins. Eitt aðaltakmark þeirra var líka að breyta samsetningum frumefna. Þetta var alls ekki galin hugmynd því við verðum að hafa í huga að á þeim tíma höfðu frum- efnin alls ekki verið greind og menn ekki áttað sig á þeim, nema að ör- litlu leyti. Það er fyrir löngu aug- ljóst að ekki er hægt að safna svo öllum eiginleikum gulls saman á smíða megi þar gullmola. En þetta smíða megi þar gullmola. En þetta reyndu gullgerðarmenn öldum saman og verður vart með tölum talið hve margir eyddu ævi sinni til þess að reyna að framleiða gull, sem aldrei tókst og mun aldrei takast. Á sextándu öld kom Paracelsus fram með „grundvallaratriði" sín, salt, brennistein og kvikasilfur, en brátt var Paracelsus lagður til hlið- ar í tvær aldir ríkti efnafræði sem eingöngu byggðist á kenningum en ekki tilraunum. Þar má telja „flogiston“-efnafræðina, en flogi- ston álitu menn að væri sérstakt efni, sem fyndist á öllum þeim efn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.