Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 65

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 65
SAGA EFNANNA 63 En stálbiöndur stóðust ekki keppn- ina þegar byrjað var að framleiða bíla og markaðurinn margfaldað- ist að stærð. Þá var hlaupið til og hafið kapphlaup um ný efni sem enn er .ólokið. Á síðari árum hefur fjöldi keppi- nauta stálsins aukizt enn og á öll- um sviðum er fleiri efna krafizt. Rafmagns- og samgöngufyrirtæki skortir sérstaklega alltaf ný efni og nýjar blöndur til framleiðslunnar. Teiknarar og verkfræðingar krefj- ast sífellt fleiri uppfinninga á þess- um sviðum og þeir reyna að ná takmörkum sínum án þess að taka sérstöku ástfóstri við neitt einstakt efni eins og fyrri tíðar smiðir hyllt- ust ti) að gera. Hinir gömlu smiðir reyndu í sífellu að bæta og þróa eitt eða fáein efni sem þeir höfðu bundið sig við en verkfræðingar okkar tíma eru reiðubúnir að kasta einu, fyrir annað betra um leið og þeir rekast á það. Uppgötvun hinna vélrænu eigin- leika er aðalstoð efnavísindanna nú á tímum. En ekki má einblína á þá því að aðrir eiginleikar hafa verið bættir jafnframt eftir því sem þörf varð á þeim. Á tímum núningsrafmagnsins fundu menn marga rafleiðara, og ýmsa mjög góða, með því að reyna algengustu málma, en það tók nokk- ur ár að þróa þá súrefnismótstöðu sem þurfti í raftækjum sem eiga að vinna við mjög háan hita. Blönd- ur auka án undantekningar mót- stöðuna í málmum að minsta kosti við venjulegt hitastig. En há leiðni í efnum hefur gjörbreytt þessu öllu og opnað nýjan heim efnanna. Enginn getur nú gert sér fulla grein fyrir þýðingu þess er raf- magnsperan var fundin upp og mik- ilvægi hennar fyrir eiginleika kol- efnisins, eða krystalradíótækisins og nú síðast uppfinningu transistoranna eða radarsins sem færði okkur síðan sílíkonið, hið fremsta allra hálfleið- ara. Þótt allar verkfræðilegar ákvarð- anir á sviðum þessum séu um leið fjárhagsspurning þá er hún nokkuð afstæð. Yfirborð hlutar sem gengur í augun getur haft mikil áhrif á sölu um stundarsakir, en aftur get- ur aðeins betri ending unnin mikinn markað og áht. Gamla hugtakið styrkleiki er jafnvel orðið afstætt. Nú er ekki lagt óeðlilega mikið \ það að gera hluti óbrjótandi, nú er endingartími þeirra reiknaður eins nákvæmlega út og hægt er og gæð- in miðuð sem næst við það. Þörfinni fyrir mismunandi gæði í ýmsum hlutum vélar eða bygging- ar er nú oftast mætt með því að hver eining er gerð af fleiri efnum sem hvert gerir sitt bezta til að heildin geti staðið sig. Má nefna til þessa stál- og bronzhluta í trévél eða teygðan og hitaðan stálkaðal, tengdan steypujárnskló í svifbrú, eða einangrara tengdan leiðara eða tréhald á silfurtekatli. Ýmsir þeirra fornu hluta sem merkilegastir eru, eru samt þeir, þar sem eiginleikarn- ir eru misjafnir innan sama hlutar- ins, sama efnismassa. Glerbornir leirvasar eru elztu minjarnar en hin merkilegustu eru stálmunir með mismunandi kolamagni og mismik- illi hörku í hinum ýmsu hlutum munanna. I hinum fornu japönsku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.