Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 67
SAGA EFNANNA 65 hrærigrautur, var í rauninni eins konar smækkuð mynd af samsetn- ingu alheimsins. Þau eiga ýmsa eig- inleika og hlutföll sameiginleg. Ef unnt verður að byggja þannig í framtíðinni að eitt velti á öðru eins og að framan var sagt, verður ef til vill hægt að nýta þær upplýs- ingar sem þá fást til viðgerða á líffærum og vonandi á mannlegu samfélagi líka. En fyrr ekki. í nýafstöðnum aukakosningum kom velþekktur -kjósandi á kjörstað án konu sinnar. Þegar hann var spurður að því, hvers vegna konan hans hefði ekki einnig komið, svaraði hann: „Við höfum ekki sömu stjórnmálaskoðanir, svo að ég kýs í einum kosningum, og hún kýs svo í þeirn næstu. Þannig eyðileggjum við ekki atkvæði hvors annars. Röðin var komin að mér núna.“ V.T. Ég vinn í kvenfatadeiid í stórri verzlun. Rétt fyrir jólin fer ég alltaf að búast við uppáhaldsviðskiptamanni minum. Það er lágvaxinn, virðu- legur herra um sjötugt. Hann skoðar vandlega alla kjóla á þeirri stöng, sem merkt er með stærð 14, velur þar einn kjól, gengur svo að stöng- inni, sem merkt er með stærð 18 og velur þar annan nákvæmlega sams konar kjól. É-g pakka svo kjól nr. 14 i jólapappír og geymi kjól nr. 1S þangað til nokkrum dögum eftir jói, þegar konan hans kemur til þess að skipta. E.H. Símstöðin í bænum Sitka i Alaska hefur látið búa til sérstakan þjónustuverðlaunagrip handa framúrskarandi starfsmönnum. Er þar um að ræða símtæki með skringilegri skífu. Þar eru ekki venju- legar tölur, heldur ýmis dýr úr útskornu fílabeini. Fæstir Kaguyak- eskimóarnir á svæði því, sem símstöðin þjónar, geta lesið tölustafi, og því geta þessi sérstöku símatæki kannske haft einhverja hagnýta þýð- ingu í framtíðinni, þar sem þau auðvelda Eskimóunum að velja síma- númer. En þett.a gæti samt leitt til þess, að margt furðulegt kæmi fyr- ir langlínustúlkurnar, t.d. eitthvað í líkingu við þetta: „Halló, miðsöð, náið í Sitka í Alaska fyrir mig. Svæðisnúmerið er fiskur, refur, hval- ur. Númerið er mörgæs, selur, selur, rostungur, refur, björn, selur." Crossbar News.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.