Úrval - 01.04.1968, Síða 73

Úrval - 01.04.1968, Síða 73
,EL C.ORDOBÉS“ .... 71 heilögu meyjar. Hið dýrðlega augnablik, sem bæjarbúar biðu nu eftir í ofvæni, var mjög sorglegt í augum Angelitu Benitez. Hún var elzta systir E1 Cordobés og hafði komið honum í móður- stað, er hann missti móður sína á unga aldri. Og hún hafði eytt mikl- um hluta ævi sinnar í viðleitni til þess að halda bróður sínum frá nautunum. Nú bað hún hina heil- ögu mey að vernda E1 Cordobés, og bænir hennar báru vott um mik- inn hugaræsing og taugaóstyrk. E1 Cordobés hafði eitt sinn sagt þessi orð við systur sína: „Ég skal kaupa þér hús ....... eða sjá þér fyrir sorgarklæðum.“ Hann hafði þegar efnt fyrri hluta þessarar heitstreng- ingar, og hún bað þess heitt og innilega, að síðari hlutinn yrði aldrei efndur. Eftir nokkra klukku- tíma mundi hún setjast við sjón- varpstækið í húsinu, sem hann hafði keypt handa henni, og horfa þar á þá athöfn, sem mundi helga bróð- ur hennar endanlega því starfi, sem hún hafði svarið að halda honum frá í lengstu lög. Það yrði í fyrsta skipti, sem Angelita Benitez sæi nautaat. Síðdegis gengu þeir Paco Ruiz og Pepin Garrido inn í herbergið þar sem E1 Cordobés svaf vært. Þetta var Hotel Wellington í Madrid, þar voru tveir af aðstoðarmönnum hans á nautaatsvellinum, hans „bander- illeros", og þeir voru nú nýkomnir frá „sorteo“, athöfn þeirri, sem er fólgin í því, að þeim 6 nautum, sem taka eiga þátt í viðureigninni, er skipt með hlutkesti á milli nautabananna þriggja, sem eiga að taka þátt í sýningunni. Naut númer 25 og 77 voru mest ógnvekjandi af öllum þeim naut- um, sem biðu í nautabyrgjum Las Ventas. Þau voru bæði þung og með háan háls og mjög oddhvöss horn. Gonzalo Carvajal, gagnrýn- andi við dagblaðið „Pueblo“ í Madrid, hafði skrifað eftirfarandi athugasemd í vasabók sína, þegar hann virti naut þessi fyrir sér: „Númer 25 og 77 líta út fyrir að vera mjög hættuleg". Þegar athöfn þessari var lokið, höfðu naut núm- er 25 og 77 einmitt lent í hlut E1 Cordobés. „LOS TOROS! LOS TOROS!“ (NAUTIN! NAUTIN!) Klukkan hálf sex helltist steypi- regn yfir nautaatsvöllinn í Madrid og gegnbleytti sandinn. Áhorfend- ur, sem biðu á áhorfendabekkjum í miklu ofvæni, ráku upp mótmæla- hróp, en enginn gerði sig þess lík- legan að yfirgefa sæti sitt. Áhorf- endur höfðu búið sig undir rign- ingu og voru klæddir í regnfrakka og með regnhlífar, og þeir voru ákveðnir í því að hreyfa sig ekki. Þeir sátu þarna þolinmóðir í rign- ingunni í 25 mínútur. Svo greip þá æði. 23.000 aðdá- endur spruttu á fætur og ráku upp æðisleg hrifningarhróp, er E1 Cordobés steig fram á völlinn. Með honum voru hinir tveir nautaban- arnir, Don Mariano de Quiros, for- stjóri nautaatsvallsrins, og um- boðsmaðurinn Don Livinio Stuyck. Áhorfendur gerðu sér samstundis grein fyrir því, hver þeirra væri E)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.