Úrval - 01.04.1968, Síða 98

Úrval - 01.04.1968, Síða 98
96 URVAL í nautaati, sem haldið var á veg- um góðgerðarsamtaka, og sjálfur Franco hershöfðingi, æðsti maður landsins, hafði verið staddur á með- al áhorfendanna. Vinsældir E1 Cordobés höfðu enn aukizt á næstu tveim árum, en það hafði líka orð- ið misklíð vegna fjármála. E1 Cor- dobés hafði viljað fá meiri peninga. Og nú þegar E1 Cordobés stóð á hátindi frægðar sinnar, hafði hann ráðið sér nýjan framkvæmdastjóra, og E1 Pipo hafði fundið nýjan nautabana. En enginn framkvæmdastjóri( enginn prestur, enginn vinur gat hjálpað E1 Cordobés á þessu augna- bliki. Þegar Impulsivo steypti sér á rauða klæðið, straukst vinstra hornið næstum við búning nauta- banans. En E1 Cordobés var alger- lega óttalaus. Síðar sagðist hann hafa verið „óður af hamingju" á þessu augnabliki, alveg ófær um að hugsa um neitt annað en þessa dýrlegu, ölvandi kennd um ofur- mannlegt vald, sem hríslaðist um hann, í hvert sinn er hann slapp ómeiddur undan árás dýrsins. Hann snerist á hæli í rigningunni, sýndi „natural“-bragð tvisvar 1 röð og bjó sig undir að endurtaka það enn einu sinni. Þá gerðist það. E1 Cordobés rann til í sandinum. Hann reyndi að grípa í síðu nautsins til þess að verjast falli, en fótur hans rann til, og hann féll til jarðar. Impulsivo kastaði sér á nautabanann, þar sem hann lá í sandinum, og stangaði hann tvisvar. í síðara skiptið fann hornið það, sem að var leitað, þetta viðkvæma hold, sem huldi aðalæð- arnar til fótanna. E1 Cordobés rak upp óp, og síðan missti hann með- vitund. Aðstoðarmenn hans æddu út á völlinn sem óðir menn og sveifluðu til skikkjum sínum til þess að draga athygli nautsins að sér. Og fimm vallarstarfsmenn lyftu nautabanan- um upp og báru hann út af vell- inum í áttina til sjúkrastofunnar, þar sem dr. Maximo Garcia de la Torre beið. Angelita Benitez hneig niður fyrir framan sjónvarpstækið sitt í Palma del Rio, sannfærð um, að nú hefði síðari hluti spádóms Manuels einnig rætzt og hún yrði nú að klæðast sorgarbúningi. Fréttirnar bárust út eins og eldur í sinu í borgum, bæjum og þorpum landsins. Fólk stökk hús úr húsi og hrópaði fréttirnar þvert yfir göt- ur og akra. En á Las Ventasvellinum var síð- asta þætti viðureignarinnar enn ólokið. Pedro Martinez, nautaban- inn, sem koma átti fram næst á eftir E1 Cordobés, stikaði í áttina til Impulsivos. Hann gat lokkað naut- ið til þess að setja sig í stellingu, sem var honum hagstæð, og síðan lyfti hann sverði sínu og rak það í skepnuna. Þegar nautið dó, rak mannfjöldinn upp öskur, og það var sem áhorfendapallarnir hefðu breytzt í snjóhvítan akur, er ótal vasaklútum var veifað. Þetta var hið hefðbundna merki um, að áhorfendur óskuðu þess að veita E1 Cordobés sigurtákn, og for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.