Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 101

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 101
99 „EL CORDOBES“ .... þetta ofboðslega álag hefur skilið eftir sín merki. Líkami hans ber nú ör eftir 19 hornstungur, en tvær þeirra réðu næstum niðurlögum hans. En það eru líka önnur ör, sem sjást ekki, þau ör, sem hann hlýtur vegna eftirvæntingarinnar, taugaspennunnar og kvíðans, sem er því samfara að mæta nautun- um og áhorfendunum dag eftir dag. Það er annað að þurfa að standa frammi íyrir tveim hvössum horn- um og hætta lífi sínu sem ungur og örvæntingarfullur stráklingur, sem á ekki annarra kosta völ, eða að gera slikt 31 árs að aldri með átta milljónir dollara sem traustan bak- hjarl. Eitt sinn lýsti hann yfir því, að nú ætlaði hann að draga sig í hlé, og þá flæddi mótmælabylgja yfir gervallt landið. Fólk varð óttasleg- ið, er það heyrði þessar fregnir. Þetta var veturinn 1967, og það var áætlað, að slík ákvörðun mundi hafa í för með sér geysilegt tap fyrir ýmsa aðila, svo sem gistihús landsins, leigubílstjóra, veitinga- húseigendur og aðgöngumiðaokr- ara, jafnvel allt að 6 milljón doll- ara tap. Heil hersing umboðsmanna ók út á óðal E1 Cordobés og bað hann um að forða því, að sýning- artímabilið færi algerlega í hund- ana. Að lokum hætti hann við ákvörðun sína. Kannske hefur hann óttazt það að slík ákvörðun kynni að kosta hann 2 miljónir dollara í málaferlum, sem yrðu þá að öllum líkindum hafin gegn hon- um. Og því heldur hann áfram að berjast. Suma dagana man hann jafnvel ekki nafnið á bænum, sem hann er að berjast í, eða nauta- atsvellinum, sem hann verður að halda til næsta dag. Hið eina, sem hann veit, er sú staðreynd, að fyr- ir hvert nautaat, 40 mínútna hættu- stund síðdegis, fær hann að minnsta kosti 1 milljón peseta fyrir hvort naut, en hann drepur tvö á hverri sýningu. (Þetta eru yfir 7000 doll- arar samkvæmt núverandi gengi). En hinn raunverulegi auður hans er hugrekkið, sem hann sóar af slíku örlæti, í hvert ^inn er hann stígur fram á nautaatsvöll. Það er hugrekkið, sem hefur gert hann að umdeildasta nautabana sinnar kyn- slóðar, því að mörgum finnst hann vera eins konar svikahrappur, eins konar trúður eða boðfienna á sviði hinnar göfugu nautaatslistar, boð- flenna, sem hefur breytt hinni göf- ugu list í villimannlegar aðfarir, sem eru gersneyddar allri göfgi og fegurð. Enginn sýnir þessum gagnrýn- endum meiri fyrirlitningu en E1 Cordobés sjálfur: Ég segi við þá: „Komið með mér inn á völlinn." Þegar þeir hafa fundið horn nautsins strjúkast við höfuð sér og brjóst, alveg fast við lungun, þeg- ar þeir hafa séð þau fast við augu sér, þá fyrst mun ég vera reiðu- búinn til þess að taka þá alvarlega. Þeir mega vita það, að ég gæti bar- izt sem Manolete. En þá væri ég bara annar Manolete. En ég vil vera það, sem ég sjálfur er, E1 Cordobés, hinn eini E1 Cordobés!" Kannske er það satt, að hann hafi bætt grófum dráttum í heildar- mynd nautaatslistarinnar, gert hana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.