Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 102

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 102
100 ÚRVAL ruddalegri en hún var áður. En slíkt er aðeins hluti þess ferska og óstýriláta vindblæs, sem blæs nú yfir gervallan Spán. Land hinna glymjandi kastanetta, flamenco- dansins og síðdegisblundsins (siesta) er smám saman að breyt- ast og hverfa með árunum sem líða, en þess í stað er skollin yfir flóðbylgja siðmenningar nútímans með ljósaskiltum og plasti, ódýrum íbúðarhúsabyggingum, auðveldum afborgunarskilmálum og samræm- ingu. En þetta er líka siðmenning magafyllinnar og vaknandi vona fjölda fólks, er áður bjó við eymd. Það skiptir því ekki neinu máli að síðustu, hvernig gagnrýnendur dæma E1 Cordobés. Afrekum hans er fagnað í ótal myndum á þeim stóra, sólbakaða nautaatsvelli, sem Spánn er. Fjöldann skiptir það engu máli, hvort hann er góður „torero“ eða lélegur „torero“. Hann er þeirra eigin „torero“, og fjöldinn fagnar þessum grannvaxna, ögrandi unga manni, boðbera nýs og betra lífs. Ég hafði farið i bæinn með nágrannakonu minni, og ókum við í hennar bíl. Á leiðinni heim fór ég að heyra ógnvænleg hljóð frá aft- urhluta bílsins, og ég varð hrædd um, að við kæmumst ekki heim. En einmitt þegar ég ætlaði að fara að minnast á þennan hávaða, beygði hún inn á bensínstöð. í stað þess að útskýra þessa bilun fyrir afgreiðslumanninum, sagði hún honum bara, að hann skyldi fylla geyminn. Þegar við ókum burt þaðan, tók ég eftir því, að þessi ógn- vænlegi hávaði heyrðist nú alls ekki lengur. Ég varð steinhissa og spurði hana Þvi, hvernig fullur bensíngeymir gæti haft þau áhrif, að þessi hávaði heyrðist ekki lengur. „O, það er ekkert að bílnum, svaraði hún. „Það var bara þannig, að hann Nonni minn, sko, hann er fjögurra ára, missti golfbolta niður í bensíngeyminn, pg þegar boltinn byrjar að velta og skrölta á botn- inum, veit ég, að það er kominn timi til þess að fylla geyminn aftur.“ Barbara Foster Shepherd. Hefur þér okkurn tima dottið í hug, hve miklu minni vandræði mundu skapast, ef öllum aðstæðum væri snúið við, þannig að það kostaði 10.000 dollara að giftast og 2 dollara að fá skilnað? Earl Wilson. Fjölmargir fara á mis við sinn skammt af hamingjunni, ekki vegna þess að þeir hafi aldrei fundið hana, heldur vegna þess að Þeir stönz- uðu ekki til þess að njóta hennar. William Feather.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.