Úrval - 01.04.1968, Side 125

Úrval - 01.04.1968, Side 125
VAR ÞAÐ SÚPER-NÓVA SEM DRAP .... 123 hóf rannsóknir sínar á súper-nóv- um. Árið 1948 bar hann fram þá lilgátu, að Krabbaþokan mundi vera leifar af þeirri súper-hóvu, sem kínverskir stjörnufræðingar athuguðu og skráðu 1054. Þegar stjarna sú sprakk, hefur að hans áliti þeytzt út frá henni geysimikið af eindum, sem farið hafa með óhemju hraða. Prótónur (eindir í kjarna vetnis með pósitívri raf- hleðslu) losnuðu úr segulsviði sínu og urðu að geimgeislun þeirri, sem fellur á jörð okkar og aðrar plánet- ur og sólir. Rafeindirnar, sem eru svo miklu minni en prótónur, sluppu hins veg- ar ekki úr segulsviðinu, en sendu frá sér ljósöldur og útvarpsöldur. Árið 1949 byrjaði stjörnurannsókna- stöðin á Krím að prófa tilgátu Shk- lovskys, en útvarpsfirðsjáin var of magnlítil, og skilyrðin til að rann- saka Krabbaþoku ekki góð í þann mund. En í Ástralíu fundu stjörnu- fræðingar á þessu ári óvenjulega sterka útgeislun frá þokunni. Með því að athuga þessar geislanir tókst stjörnufræðingum að sanna, að fyr- ir 6000 árum hefði stjarna blossað upp á þessum stað, eða réttara sagt í þessari átt, og hefðu fyrstu boð um þennan atburð borizt til jarðar- innar fimm þúsund árum síðar, eða árið 1054. Ekki var þessu almennt trúað þegar í stað. Ýmislegt, sem þá var ókannað, átti eftir að koma betur í ljós síðar. Það var ekki fyrr en 1954, sem sovézkir stjörnu- fræðingar þóttust geta úr þessu skorið með fullri vissu. Og tveim- ur árum síðar komust bandarískir stjörnufræðingar að sömu niður- stöðu sem þeir. Það var við Mont Palomar, sem þær athuganir voru gerðar. Vitali Ginzburg, sem nú er félagi í sovézku vísindaakademíunni, reiknaði út eftir útvarpsgeisluninni hve margar rafeindir væru læstar í segulsviði Krabbaþokunnar. Tala þeirra prótóna, sem sluppu, hlaut að vera jöfn, og mátti af þessu finna hve mikið magn af geim- geislum slyppi úr frá þokunni, og einnig mátti mæla það með því að ákvarða hve mikið af þeim lenti á jörðinni. En svo kom það í Ijós að þessu bar ekki saman, útreikningum hans og geislamagninu, sem á jörðinni lenti, hið síðarnefnda var miklu meira en sem því svaraði, og hlaut því að eiga upptök sín annars stað- ar jafnframt. Shklovsky fór nú að leita í ann- álum að frásögnum um súper-nóv- ur, en stjörnufræðingar að leita á himni. í annálum fann hann frá- sagnir um afar bjarta stjörnu, þær voru ónákvæmar og ógreinilegar, en samt urðu þær stjörnufræðing- um haldgóður leiðarvísir. Þoka nokkur fannst, sem sendi útvarps- bylgjur, sem voru sterkari en Ijós- öldur. Ein af hinum sterkustu útvarps- sendistöðvum fannst í stjörnumerk- inu Cassiopeia. Ef bylgjur þær væru sýnilegar, væru þær bjartari en sólin, en ljósið frá þeirri þoku er svo dauft að það er einungis sýnilegt í sterkustu stjörnusjám. Þessi mikla útvarpsorkustöð náði hingað fyrst fyrir 300 árum, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.