Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 127

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 127
VAR ÞAÐ SÚPER-NÓVA SEM DRAP . . . . 125 gætu valdið og hafi valdið miklu um þróun líftegunda hér á hnett- inum. Þetta hefur ekki verið til umræðu enn. Samt er það löngu komið á daginn, að geislaverkanir í höfum og í andrúmslofti nær jörðu, geta valdið snöggum breyt- ingum á líkamsbyggingu dýra og jurta, sem ganga að erföum. En ekki gerist þetta með sama hætti hjá öllum líftegundum. þær sem skammlífar eru, þola miklu meira, og það hundrað eða jafnvel þúsundfalda aukningu, án þess nokkuð gerist. En langlífar lífteg- undir þola miklu minna, það kann að nægja að geislaverkun tvö- til þrefaldist. Meðaltal geislaverkunar í and- rúmsloftinu nær jörðu er 0,12 rönt- gen á ári. Tveir þriðju koma frá jörðinni, einkum geislavirkum efn- um sem dyljast í jarðskorpunni, en 0,04 röntgen á ári koma utan úr geim. Háþróaðar og mjög sérhæfðar líf- verur, sem fátt er af, verða eink- um fyrir barðinu á þessu, þeim er hættast. Tíföld aukning geislaverk- ana um langan tíma, segjum tíu þúsund ár, mundi nægja þeim til tortímingar. Árið 1957 bárum við próf. V. Krasovsky fram þá tilgátu til skýr- ingar á hinu skyndilega hvarfi dínósárusanna við lok krítartíma- bilsins, að mjög auknu magni geim- geislunar væri um að kenna, ef til vill hundraðföldu móts við það sem venjulegt er. Orsökin til þess kynni að vera sú, að súper-nóva hefði blossað upp í milli 5 og 10 parseka fjarlægð (parsek — 3,26 Ijósár). En til þess að sú tilgáta stæðist, varð að færa sönnur á að skriðdýr þessi hefðu dáið út á tímabili sem ekki hefði farið langt fram úr nokkrum tugum þúsunda ára. Eng- inn veit enn með vissu hve langan tíma þetta tók, og væri fróðlegt að fá frekari vitneskju um það. Ekki er ólíklegt að slíkt sem þetta gæti einnig orðið til að flýta framþróun líftegunda hér á hnett- inum og hafi einmitt orðið til þess. Og hugsanlegt er að mjög aukin geimgeislun af þessu tagi hafi í ár- daga jarðarinnar, eða fyrir þúsund- um milljóna ára, einmitt stuðlað að því að hér kviknaði líf. Venjulegar sólir, sem fram koma við það að 'lofttegundir dragast saman og hitna, renna svo skeið sitt á enda án þess nokkrir stórvið- burðir gerist, og verða að lyktum að „svörtum dvergum“. En svo eru aðrar, sem ekki hlýða þessu lögmáli, heldur leggja inn á aðra og miklu glæfralegri braut; þær blossa upp af skyndingu með þvílíkum feiknum og fádæmum, að „sér of heim allan“. Þær kallast súper-nóvur. Engir viðburðir gerast í alheimi, sem jafna megi við þetta, — svo vitað sé. Á fáeinum dögum eykst magn súper-nóvunnar allt að því hundrað-milljónfalt, unz svo er komið að hún geislar frá sér meira ljósi en allar hinar þúsundir millj- óna af sólum í sömu vetrarbraut. Ekki má rugla súper-nóvum sam- an við nóvur, eða nýstirni. Þar er mikill munur á, sprenging í nóvu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.