Úrval - 01.04.1968, Side 130

Úrval - 01.04.1968, Side 130
128 Ljósið frá þessari þoku mundi berast hingað í h. u. b. 10000 ár, og í 20000 til 30000 ár eftir það mundi sólin og sólkerfið allt vera umvaf- ið dusti, ögnum og eindum frá stjörnunni sem féll inn í sjálfa sig. En ein hin helzta afleiðing af þessu mundi vera sú, að geimgeisl- un í lofthvolfi jarðarinnar yrði margfalt meiri en venjulega, og um ÚRVAL nokkurra alda bil yrði hún marg- hundraðfalt meiri. Þess er að vænta að líffræðingar finni ýmislegt fróðlegt í þessu sam- bandi, jafnvel þó að þessi gáta verði ekki ráðin til fulls um okkar daga. En jafn hugfangandi er hún fyrir því, svo og allt það sem miðar til aukins skilnings á þróun lífsins í alheimi, frá upphafi vega og fram á þennan dag. Miðillinn a andafundinum: „Elsku, Harry. . . . fyrst þú fórst ekki með penin'gana með Þér, hvar eru þeir þá?“ William Folger Einn grislingur segir við iannan, þegar þeir virða fyrir sér móður hans vð snyrtiborðið, sem er alþakið snyritvörum: „Það er ætlazt til þess, að þetta seinki skemmdum." Sylvia Getsler Þegar móðir tveggja ungbarna kom heim úr viku ferðalagi, fann hún kassa lullan af óhreinum þvotti nálægt nýju þvotta- og þurrk- vélinni. Maðurinn hennar gaf þessa skýringu: „Ég býst við, að við höfum ekki viljað iáta þér finnast sem vélarnar hefðu komið í þinn stað og gert. framlag þitt óþarft." Elizabeth W. Wible. Ung nágrannakona mín fann prýðilega lausn á því vandamáli, hvern- ig fá skal eiginmanninn til þess að vökva blómin, meðan eiginkonan er að heiman. Hún setti blómsturpottana á bakka við hliðina á vínskáp eiginmannsins ásamt spjaldi, sem á var letrað: „Okkur þykir líka gott að fá sopa!" Maxine G. Pistoia. Bóndinn hafði samið um það við kaupmanninn, að selja honum 20 hænur. Hann kom aðeins með 19 hænur næsta morgun og kom svo hlaupandi með 20. hænuna nokkrum mínútum fyrir lokunartíma um kvöldið. „Ósköp varstu seinn með þessa einu hænu,“ sagði kaupmaðurinn. „Já, lasm." svaraði bóndinr., „en hún verpti heldur ekki fyrr en klukkan 5.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.