Úrval - 01.09.1970, Page 8

Úrval - 01.09.1970, Page 8
6 Þetta er ekki einhver hókmenntalegur orðaleikur og ekki eitthvert brandaraorðalag, sem er til þess gert að vekja Aliuga hvað sem það kostar. Eg meina í full/ri alvöru: Eg hef ekkert höfuð .. . Hvernig það er að týna höfðinu! Það var bezti dagur lífs míns, nokkurs kon- ar endurfæðingardagur, þegar ég uppgötvaði að ég hafði ekkert höfuð. Þetta er ekki einhver bókmenntalegur orða- leikur, ekki eitthvert brandaraorðalag sem er til þess gert að vekja áhuga hvað sem það kostar, ég meina í allri alvöru: Ég hef ekkert höfuð. É'g gerði þessa upp- götvun fyrir átján ár- um þegar ég var þrjá- tíu og þriggja ára gam- all. Hún kom eins og út úr geimnum en hún var samt svar við ákafri leit. I nokkra mánuði hafði ég verið upptek- inn af spurningunni „Hver er ég?“ Sú stað- reynd að ég var gang- andi um í Himalaya- fjöllunum hefur e. t. v. lítið með þetta að gera, en þó er sagt að í þessu landi, Tíbet, sé auð- veldara að komast í óvenjulegt hugarástand en annars staðar. Hvað sem þessu viðvíkur þá var þessi dagur óvenju fagur, ég var staddur við gilbarm og horfði yfir þokubláa dali og allt til hæstu fjalla á jarðkringlunni, Kang- senjunga og Everest með snævikrýndum tindum sínum. Þetta ytra umhverfi var svo sannarlega verðug um- gjörð um hina stórkost- legu, nýju innri útsýn. Það sem raunveru- lega gerðist var eitt- hvað afskaplega einfalt og í vissum skilningi sáralítið merkilegt: Ég hætti að hugsa. Ein- kennileg kyrrð, skrít- inn, glaðvakandi doði eða magnleysi eins og kom yfir mig. Rökhugs- un, ímyndunarafl og allt hugrænt, innra mal þagnaði og koðnaði og dó. Loks kom að því að orðin brugðust mér ger- samlega. Fortíð og framtíð gufuðu upp. Eg gleymdi hver og hvað ég var, nafni mínu, að ég var maður, að ég til- heyrði dýraríkinu, öllu — Gangleri —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.