Úrval - 01.09.1970, Side 15

Úrval - 01.09.1970, Side 15
EK HÆGT AÐ LEYSA VANDAMÁL MENGUNAR 13 og hið lífvana umhverfi starfar saman sem heild, sem eins konar iíf- kerfi (ecosystem) á „lífverusvið- inu“ (í lífveruhvolfinu), þessu ó- skaplega mjóa belti yfir yfirborði jarðar, á yfirborði hennar og í efstu lögum hennar, sem hið eina þekkta iíf í alheimnum getur hafzt við í. Fyrir mörg hundruð milljónum ára var jurtalífið á jörðinni miklu kröft- ugra og sá andrúmsloftinu fyrir 20% súrefnis þess, þar að auki köfnunar- efni, argon, kolsýru og vatnsgufu. Þessari blöndu hefur æ síðan verið haldið við af furðulegri nákvæmni með hjálp jurta, dýra og gerla, sem nota lofttegundirnar og skila þeim aftur til náttúrunnar í jöfnu magni. Afleiðing þessarar nákvæmni er lokað kerfi, jafnvægishringrás, þar sem ekkert fer til spillis og allt gegnir sínu hlutverki. Ákveðin lög um líf og jafnvægi stjórna þessari jafnvægishringrás. Eitt mikilvægt atriði hennar er að- lögunin. Sérhver lífverutegund finnur sitt nákvæmlega afmarkaða lífssvið í lífkerfihu. Annað atriðið er hindrun offjölgunar. Um það sjá rándýrin og aðrar þær lífverur, sem lifa beint á öðrum lífverum. Enn annað þýðingarmikið atriði er nauð- synin á fjölbreytileika. Því fjöl- breyttari sem lífverutegundirnar eru á einhverju svæði þeim mun minni möguleiki er á því, að ein- hver ein lífverutegund muni eyði- leggia þetta jafnvægi. Maðurinn hefur brotið þessi lögmál Móður Náttúru og stofnað náttúrunni og sjálfum sér í mikla hættu. Maður- inn kemur af stað heilli keðju hættulegra breytinga, þó að hann Vísindamenn eru hrœdd- astir við það, hve maður tæknialdarinnar er fáfróð- ur um lögmál náttúrunnar. Heilu stöðuvötnin „deyja“ hókstaflega; verða súrefnis- laus og fisklaus, en troð- full af alls kyns úrgangi og óhreinmdum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.