Úrval - 01.09.1970, Page 21

Úrval - 01.09.1970, Page 21
BOB DYLAN 19 einn gagnrýnandinn áhrifum henn- ar við „ammoníak, sem andað er að sér til þess að hreinsa nefgöng og holur“. Þegar hann hafði lokið fyrsta laginu, kváðu við stórkostleg fagnaðarlæti, miklu meiri en nokk- ur annar skemmtikraftur hafði orð- ið aðnjótandi á hátíð þessari, mestu fagnaðarlæti, sem nokkur söngvari hafði nokkru sinni hlotið í Bretlandi. Þessi stórkostlega hrifning unga fólksins í fyrrasumar var enn ein sönnun um hin sérstæðu, næstum dularfullu áhrif, sem skurðgoð ame- ríska þjóðlaga- og alþýðurokksins, Bob Dylan, hefur á ungu kynslóðina. Hann er „töfraflautuleikari“ hinnar ungu nútímakynslóðar. „Hann er minni kynslóð sem Shakespeare og Judy Garland í senn,“ segir ungur gagnrýnandi um hann. „Við treyst- um því, sem hann segir okkur.“ Dylan vill helzt kalla söngva sína ljóð, og vissulega tekur unga fólkið þeim sem ljóð væru. Atkvæða- greiðslur við ýmsa mennta- og há- skóla sýna, að hann hefur verið vin- sælasta ljóðskáldið meðal mennta- skóla- og háskólanema á sjöunda tug aldarinnar. „Við látum okkur skipta fyrirbrigði eins og kjarnorku- styrjaldarógnanir, mannréttindi og hina sívaxandi meinsemd óheiðar- Ieikans,“ sagði nemandi við einn af þekktustu háskólum okkar. „Og Bob Dylan er eina ameríska skáldið, sem fjallar um þessi fyrirbrigði á þann hátt, sem okkur finnst eitthvert vit í og við skiljum." GOÐSAGNAVERA Á FARALDSFÆTI í hinum síbreytilega heimi pop- tónlistarinnar, þar sem menn geta orðið heimsfrægir eða glatað sinni fyrri frægð á einu kvöldi, hefur Dy- lan nú verið þýðingarmikil persóna í næstum heilan áratug, þótt stund- um hafa hvílt yfir honum eins kon- ar hula hins dularfulla. Og vinsæld- ir hans vaxa enn stöðugt líkt og desibiltala „uppmagnaðrar“ rokk- hljómsveitar. Hann var þegar orðin goðsagnavera 25 ára að aldri. En núna, þegar hann hefur náð 29 ára aldri, er hann orðinn margfaldur milljónamæringur. Það hafa selzt rúmlega 10 milljón plötualbúm með söngvum hans í þessu landi einu saman auk milljóna eintaka af tveggja laga plötum. Söngvar hans, svo sem „Flöktandi í vindinum“ (Blowing in the Wind), „Hr. Tam- bourine-maður“ (Mr. Tambourine Man) og „Það er ekki ég, elskan“, hafa verið leiknir og sungnir á plöt- ur af tugum söngvara og hljóm- sveita, allt frá Sonny og Cher til Lawrence Welks. Hann fær há- markslaun, þegar hann fæst til þess að halda hljómleika, sem er mjög sjaldan, þ.e. 80.000 dollara fyrir að koma fram í eina klukkustund á eyjunni Wight. Þegar einhver spurði þennan síðhærða söngvara: „Hver klippir þig?“ svaraði hann ósköp rólega: „Bankastjórinn minn.’1 Dylan er óútreiknanlegur og oft dálítið dularfullur í háttum. Það má segja, að hann hafi labbað aftur á bak inn í sviðsljós frægðarinnar. Suðurríkjarödd hans er hrjúf og nefmælt. Einhver lýsti henni þannig, að hún hljómaði eins og rödd „hunds, sem hefur fest löpp í gadda- vír“. Hann forðast opinber viðtöl og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.