Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 28

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 28
26 ÚRVAL vandamálinu. Við getum fundið til afbrýðisemi gagnvart fjölskyldu eiginmannanna, kaupsýslufélögum þeirra og meðeigendum, beztu vin- um þeirra eða öllu keiluleiksliðinu þeirra, ef okkur finnst sem þeir séu að leita að einhverju eða finni þar eitthvað, sem þeir öðlast ekki hjá okkur. En aðrar konur gera okkur samt yfirleift afbrýðisamari en keilu- leikslið. Ég býst við, að það, sem margar okkar hafa taisverðar áhyggjur af, eftir að við höfum ver- ið giftar í nokkur ár, sé sú stað- reynd, að við gagntökum ekki leng- ur, töfrum né gleðjum mennina, sem við giftumst. Þeir hafa séð okkur við morgunverðinn, klæddar i frotté- sloppinn með rifnu erminni og með augnaháralitarklessur frá því í gær- kvöldi undir augunum. Þeir hafa séð okkur raka á okkur lappirnar, ganga með rúllur í hausnum og hundskamma pípulagningarmann- inn. Það kann að vera, að þá gruni, að aðrar konur hrjóti líka og hvæsi iafnvel líka og urri, en þegar þeir líta á sínar löglegu einginkonur, grunar þá ekki neitt. . . þeir vita það. Þegar eiginmaðurinn talar við aðra konu um kaupsýsluferð sína til Denver (hann er búinn að segja manni söguna þrisvar sinnum), þá ljómar hún af áhuga. Þegar hann kvartar um bakverkinn (þú varað- ir hann við að taka upp þennan þunga kassa), þá setur hún upp innilegan samúðarsvip. Og þegar hann segir henni þessa geggjuðu sögu (þér fannst hún reyndar ekki svo fyndin), þá veinar hún af hlátri. Eiginkonur hlusta líka. Auðvitað gera þær það. En þær hlusta sjald- an svona algerlega, né setja upp svona innilegan samúðarsvip né hlæja svona óstjórnlega. Eiginkona getur aflað sér furðu- legra upplýsinga um sinn velþekkta maka með því einu að virða hann fyrir sér á eintali við aðra konu. Dæmi: Eiginmaðurinn segir við sól- bakaða íþróttakonu, sem hefur freknubreiðu á sínu yndislega nefi: „Mig hefur lengi dauðlangað til þess að reyna brimbrettasiglingar á Wai- kikiströndinni." Einmitt það! Það voru fréttir í lagi! í fyrsta lagi veit hann ekki hvor hliðin á brim- flekanum á að snúa upp. í öðru lagi fær hann alltaf kláða, þegar hann kemst í snertingu við sjó. Og í þriðja lagi yrðum við líklega að gera lífgunartilraunir á honum með blástursaðferðinni, ef hann kæmist í námunda við hina „Fullkomnu öldu“. Margar vinkonur mínar hafa einnig uppgötvað það í fyrsta sinni við það að athuga eiginmenn sína við svipaðar aðstæður, að þeir geta farið með heilu Ijóðin eftir forn- skáldið Catullus eða að þá langar svo óskaplega til að kasta frá sér atvinnunni og verða dýralæknar. Þær hafa einnig uppgötvað, að hvattur af brosi einhverrar annarr- ar en eiginkonunnar, getur eigin- maðurinn skyndilega náð valdi á þeirri list að kveikja í sigarettum fyrir konur og finna veskin þeirra og hlusta jafnvel á hvert orð, sem þær segja. Og við finnum svo af- brýðisemina ná algeru valdi á okk- ur, meðan hann verður töfraður,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.