Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 36

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL lega þétta, hvítglóandi stjörnu, sem kölluð er „hvítur dvergur“. Ein te- skeið af efni hennar vegur meira en eitt tonn. í öðrum tilfellum hættir hrunið samt ekki, fyrr en stjarnan er orð- in miklu þéttari í sér og þá aðeins 10—20 mílur í þvermál. Þá er þyngdaraflið orðið svo yfirþyrm- andi, að það þrýstir öllum „elek- trónunum" inn í „prótónurnar" og myndar þannig „nevtrónur“, sem hafa enga rafhleðslu. Síðan þrýstir það „nevtrónunum" svo þétt sam- an, að öll stjarnan verður að einum risavöxnum kjarna. Þetta er kölluð „nevtrónustjarna“, og þéttleiki hennar er nú svo mikill, að ein te- skeið af efni hennar mundi vega billjón tonn. Nú velta nokkrir vísindamenn þeim möguleika fyrir sér, að í ein- staka risavöxnum stjörnum kunni hrunið af völdum þyngdaraflsins að halda áfram og ná enn lengra en hér hefur verið lýst, þannig að slíkar stjörnur yrðu að lokum jafnvel þéttari í sér en „hvítu dvergarnir" og „nevtrónustjörnurnar“. Þeir tala um efni það, sem þá verður eftir hið endanlega hrun sem „svart gat“ og eiga þá við, að efnið hafi dregizt saman og þétzt, þangað til það hef- ur náð yztu mörkum frumeindar- þéttleika og ef til vill enn lengra. „Svart gat“ væri þannig „botnlaust“ og mundi einkennast af svo ofboðs- legu þyngdarafli, að það mundi ekki „gefa neitt frá sér“ og ekkert, sem í það dytti, kæmist þaðan burt, ekki hljóð og jafnvel ekki heldur hita- eða ljósbylgja. ÞAÐ ERU OFSABJÖRT LJÓS ÞARNA ÚTI í GEIMNUM Fyrsta nevtrónustjarnan var upp- götvuð af brezkum útvarpsbylgju- stj örnufræðingum fyrir um þrem árum. Síðan hafa fundizt yfir 40 slíkar í viðbót. Þær eru nefndar „pulsar" (púlsstjörnur), enda senda þær frá sér ótrúlega sterkar, reglu- legar útvarpsbylgjur, sem líkja mætti við slagæðarslög (púlsslög). Þær senda þær frá sér reglulega við hvern hraðan snúning. „Útvarps- bylgjupúlsslög“ þeirrar hröðustu sýna, að hún snýst um öxul sinn 30 sinnum á sekúndu. Þær, sem eru hægari senda aðeins eina bylgju fjórðu hverja sekúndu. Hin svokölluðu „Svörtu göt“ hafa enn ekki verið uppgötvuð í raun og veru. En sumir vísindamenn álíta, að sönnun fyrir tilveru þeirra sé að finna í hinum dularfullu stjörnum, sem hlotið hafa heitið „quasar", björtustu „ljósunum" í geimnum. „Quasar“-stjörnurnar (eða hálf- stjörnufyrirbrigðin) er að finna við yztu seilingarmörk útvarpssjónauka mannanna. Fyrsta „quasar“-stjarn- an var uppgötvuð árið 1963, og þær hafa síðan fundizt í hundraðatali. Það virtist í fyrstu ógerlegt að út- skýra eðli þeirra og tilveru, því að þær eru eins stórar og milljón sólir samanlagðar og skína hundrað sinn- um skærar en gervöll sólkerfaþyrp- ing okkar, Vetrarbrautin. Nú álíta nokkrir af þekktust stjörnufræðingum heimsins, þar á meðal Thomas Gold frá Cornellhá- skólanum, „quasar“-stjörnurnar hafa myndazt við stórfellda alls- herjar umbyltingu ragnaraka, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.