Úrval - 01.09.1970, Síða 40

Úrval - 01.09.1970, Síða 40
38 ÚRVAL heatrum Flavium“, af því að hún var byggð af Vespasiani keisara, meðlimi Flaviusarfjölskyldunnar. Astæður hans fyrir að láta reisa þetta stærsta hringleikahús í róm- verska keisaraveldinu voru ekki smáar í sniðum fremur en bygging- in. Hann sagði, að stríðsfangar gætu reist bygginguna á ódýran hátt, að Róm fengi þannig nýja skemmti- miðstöð og að nokkru af almenn- ingslandareignum þeim, sem fyrri keisarar höfðu tekið eignarnámi, yrði þannig skilað aftur til almenn- ings. En það varð samt að glíma við eina næstum óviðráðanlega hindrun: Nero hafði látið gera stöðuvatn á byggingarstaðnum, þ.e. aðeins um nokkur hundruð metrum frá hring- torginu. Verkfræðingum Vespasians tókst að ræsa tjörnina fram, en jarðvegurinn var samt enn mýrar- kenndur. Og núverandi starfsbræð- ur þessara fornu verkfræðinga undrast yfir því, hvernig þeim hafi tekizt að láta þessa ótryggu undir- stöðu bera þennan ofboðslega þunga. Við skulum íhuga stærðarhlutföll Colosseum. Lengri ,,öxull“ bygging- arinnar er 620 fet, en sá styttri 513 fet, þ.e. hún er svolítið sporöskju- löguð. Og hún er 160 fet á hæð. þ.e fiórar hæðir auk kjallara og nokk- urra undirkjallara. Og allt var þetta byggt úr steini. Aðalburðargrindin og stærstu gangar voru úr steini, risavöxnum travertinesteinblökkum, sem kræktar voru saman með járni. Að innan var byggingin að nokkru ieyti úr steini, og að nokkru leyti úr steinsteypu, sem lögð var múrstein- um. Sætin, 50.000 að tölu, voru úr marmara og steini. Það var notað mjög lítið timbur í bygginguna, þótt gólf leikvangsins væri byggt úr timbri vegna fellihurðanna og hler- anna, sem lágu að flóknu kerfi neð- anjarðargeymsluherbergja, leik- sviðsútbúnaðar, vopnabúra, dýra- gryfja og skolpræsa. LEIKVANGUR DAUÐANS Boghliðin á jarðhæðinni, 80 tals- ins, voru inngönguhlið. Tvö þeirra voru lokuð almenningi. Voru þau við sitt hvorn enda styttri öxuls sporöskjunnar. Um þau lá leiðin að sérstökum áhorfendasvæðum. Ann- að var ætlað keisaranum og fylgd- arliði hans, en hitt, sem var beint á móti hinum megin leikvangsins, var ætlað sendiherrum og öðrum tign- um gestum, og var það aðeins 15 fetum fyi-ir ofan leikvangsgólfið. Aðrir bekkir í fremstu röð þessa sama hrings voru ætluð senatorum þingsins og öðrum háttsettum em- bættismönnum. Að baki þeim voru 24 bekkir fyrir riddara og dómara, síðan 16 bekkjaraðir fyrir alþýðu manna, síðan 10 bekkjaraðir fyrir hermenn og efst ein bekkjaröð fyr- ir konur. Vespasian lifði ekki nógu lengi til þess að fá tækifæri til að vígja þessa gjöf sína og færa hana þjóðinni að giöf. Byggingarvinnan hófst árið 72 e.Kr., en á þeim sjö árum, sem hann átti þá eftir ólifuð, risu aðeins vegg- ir byggingarinnar og þó ekki að fullu heldur aðeins upp á þriðju hæð. Að ári liðnu höfðu þeir risið í fulla hæð. Og sonur hans og eftir- rennari, hinn grimmi Titus, bauð almenningi á leikvanginn til mik- illar vígsluhátíðar. ,,Leikir“ hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.