Úrval - 01.09.1970, Side 42

Úrval - 01.09.1970, Side 42
40 ÚRVAL Það kveður við lúðurhljómur. Leik- arnir byrja. Fyrstu sýningaratriðin voru oft tóm látalæti. Var þá barizt með trévopn- um eða vopnum, sem voru vafin, svo að þau væru ekki banvæn. En aðal- bardagarnir voru engin látalæti. Há- vaðinn óx, eftir því sem viðureignin varð trylltari, þangað til hinir öskr- andi áhorfendur og vopnabrakið drekktu tónum hljómsveitarinnar, lúðrum, flautum og vatnsorgeli. Þegar einhver særðist eða féll, hrópaði lýðurinn „Habet!“ „Hann hefur fengið nóg!“ Ef hinn sigraði hafði nógan styrk, lyfti hann vinstri handlegg sínum og baðst vægðar. Ahorfendur gáfu honum grið með því að reka þumalfingurinn upp í ioftið og veifa vasaklútum og hrópa ,Mitte“ (Sendið hann burt!) En áhorfendur neituðu honum um alla rniskunn með því að láta þumal- fingurinn vísa niður og hrópa „Jug- ida“ (Hreptu). Sigurvegarinn hljóp svo fram til þess að móttaka pálma- viðargrein og silfurföt, barmafull af gulli og gimsteinum, á meðan hópur þræia rakaði sandi yfir blóðblettina og annar hópur greip um líkið með járnkrókum og dró það út í gegnum . Þessar þúsundir rnanna og dýra, sern leiddar voru til slátrunar í Colosseurn, hafa hrópað á hefnd allt frá dög- um Titusar. Og að lokum var, sem hrópum þeixrra væri svarað . . . v_______________________________y Dauðahliðið. Blásið var í lúðra að nýiu. Síðan hófst næsta einvígi. Það er ástæðulaust að vorkenna þessum atvinnuskylmingamönnum. Sigurvegararnir fengu ríkuleg verð- laun. Það var dekrað við þá, og þeir voru dýrkaðir miklu meira en leik- arar og íþróttagarpar nútímans. Myndir þeirra skreyttu vasa og leir- ker. Lióðskáldin ortu lofsöngva um þá. Ættgöfugar konur lögðu þá í einelti. Þar að auki var hið liúfa líf, sem þeir lifðu, ekki alltaf stutt. Lífi hinna sigruðu var oft þyrmt. Marg- ur skylmingamaður lifði af hvert einvígið á fætur öðru og fékk að síð- ustu að taka heim með sér trésverð- ið, sem táknaði það, að hann hefði hlotið lausn frá störfum með heiðri og sóma. HRYLLTNGUR AF ÝMSU TAGI Fyrstu skylmingamenn í sögu Rómar voru þeir sex bardagamenn, sem Brutusbræður létu beriast árið 264 f.Kr. sem skemmtiatriði við jarðarför föður þeirra, og var þetta pert honum t.il heiðurs. Ekki leið á löngu, þangað til Titus Flaminius lét 74 skylmingamenn berjast til heið- urs sínum föður að honum látnum. Júlíus'Caesar gerði einum betur og 1 ét 600 skylmingamenn berjast, og Tra’an keisari lét 10,000 skylminga- menn heyia einvígi. Flestir skylmingamenn voru úr hópi þræla, stríðs og dæmdra glæpa- manna, þótt sumir væru leysingjar, sem voru að reyna að afla sér fiár og frama, gjaldþrota menn, sem voru að reyna að koma sér á lagg- irnar að nýju, eða ættgöfugir og auðugir menn, sem börðust vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.