Úrval - 01.09.1970, Page 64
62
ÚRVAL
Þetta clæmi um siðmenníleg alþjóðasamskipti vakti óendanlega
niiklu minni athygli en hin síendurteknu dœmi um ofbeldi
og þjáningar, sem eiga rœtur að rekja til þvermóðsku-
lcgra um.gengnisliátta í alþjóðlegu samstarfi.
Hljóðlátt friðarstarf
*r—
B
C rezka og íranska stjórn-
^ in áttu nýlega hlut að
sígildu dæmi um lítt
^ rætt form friðarvið-
leitni innan Sameinuðu
/kvísViN/k/ts þjóðanna, sem sé þeg-
ar þær færðu sér í nyt „velviljaða
liðsemd (good offices) U Thants
framkvæmdastj óra.
Umræddar tvær ríkisstj órnir
höfðu um langt skeið verið á önd-
verðum meiði um stöðu eyjarinnar
Bahraín á Persaflóa. Þessi misklíð
var alvarlegur tálmi á allri viðleitni
við að skapa til frambúðar ró og
öryggi á svæðinu, og misheppnuð
tilraun til að finna friðsamlega lausn
á vandanum hefði getað haft mjög
alvarleg áhrif á önnur alþjóðleg
samskipti.
íran og Bretland höfðu fyrst ó-
formlegt samband við framkvæmda-
stjórann og hvöttu hann síðan til að
veita aðstoð sína með því að senda
persónulegan fulltrúa sinn til Bah-
ráín. Verkefni fulltrúans var að
kanna óskir eyjaskeggja. Báðar rík-
isstjórnir stigu það óvenjulega skref
að lofa fyrirfram að fallast á úr-
skurð hans, eftir að hann hefði ver-
ið yfirvegaður og samþykktur af
Öryggisráðinu.
Hinn 11. maí samþykkti Öryggis-
ráðið einróma úrskurð fulltrúans,
sem var Vittorio W. Guicciardi, þess
efnis, „að yfirgnæfandi meirihluti
íbúanna á Bahraín æskir þess að
fá viðurkennda stöðu Bahraíns sem
fullkomlega sjálfstæðs og fullvalda
ríkis, er hafi frelsi til að taka
ákvarðanir um samband sitt við
önnur ríki.“
Það var í fyrsta skipti, sem verk-
efni af þessu tagi leiddi til jákvæðr-
ar niðurstöðu í Öryggisráðinu.
Fundur ráðsins var einnig óvenju-
legur af annarri orsök, sem sé þeirri
að viðburðurinn blés brezka sendi-
- FN-Nyt -