Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 65

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 65
HLJÓÐLÁTT FRWARSTARF 63 herranum hjá Sameinuðu þjóðunum, Caradon lávarði, í brjóst þeirri snjöllu hugmynd að ávarpa ráðið í bundu máli. GÓÐAR FRÉTTIR ERU ENGAR FRÉTTIR Taka ber fram, að þetta ágæta dæmi um siðmennileg alþjóðasam- skipti sem leystu Bahraíu-deiluna, vakti óendanlega miklu minni at- hygli en hin síendurteknu dæmi um ofbeldi og mannlegar þjáningar, sem eiga rætur að rekja til þverúðar- fullra og hrottafenginna alþjóðlegra umgengnishátta. Með öðrum orðum: „góðar fréttir eru engar fréttir“. Og ekki ættu menn að vanmeta þá fyrirhöfn, sem lá að baki hinni friðsamlegu lausn á Persaflóa. Hún var árangurinn af nálega árlöngum látlitlum og erfiðum samningsvið- ræðum og samtöl milli deiluaðila og framkvæmdastjórans og samverka- manna hans. HVATTUR TIL AÐ BERA FRAM HÓTANIR Bahraín-málið er ekki neitt ein- angrað dæmi. „Velviljuð liðsemd“ er verulegur hluti af störfum fram- kvæmdastjórans og samverkamanna hans. Hugtakið „velviljuð liðsemd" er ekki notað um verkefni sem Alls- herjarþingið eða Öryggisráðið hafa með höndum, heldur einungis í til- vikum þar sem framkvæmdastjór- inn hefur ekki neitt formlegt um- boð frá einhverri af meginstofnun- um Sameinuðu þjóðanna. Settar hafa verið upp nokkrar al- mennar reglur um hvenær beita skuli „velviljaðri liðsemd“. Verk- efnið verður að vera í samhljóðan við grundvallarreglur Stofnskrár Sameinuðu þjóðanna. Fram- kvæmdastjórinn verður einnig að vega og meta, hvort íhlutun hans sé líkleg til að stuðla að lausn, eða hvort hún sé þvert á móti áhrifalaus eða jafnvel skaðleg. Komið hafa til dæmis upp að- stæður, þar sem tiltekin ríkisstjórn hefur hvatt framkvæmdastjórann til að bera fram aðvaranir eða jafnvel hótanir við aðra ríkisstjórn eða eiga þátt í að eitthvert ríki sé fordæmt af almenningsálitinu í heiminum. Slíkum tilmælum er jafnan vísað á bug. ÞAGMÆLSKA SJÁLFSAGÐUR HLUTUR Þegar framkvæmdastjórinn hefur afráðið að leggja til atlögu við til- tekin verkefni, verður hann að hafa í huga, að vandamálin, sem honum er ætlað að hjálpa til við að leysa, eru nálega alltaf nátengd virðingu og áliti ríkisstjórna eða annarra hlutaðeigandi aðila. Þegar um ríkis- stjórnir er að ræða, er pólitísk staða þeirra heima fyrir einatt alvarleg hindrun hugsanlegrar lausnar. Þess vegna eru traust, gagnkvæm virð- ing og alger þagmælska frumskil- yrði jákvæðs árangurs. Jafnframt er æskilegt, að sem allra minnst sé fjallað um málið á opinberum vett- vangi. Það er því ekki ótítt, að fram- kvæmdastjórinn sé sakaður um að virða að vettugi alþjóðleg vandamál eða láta sér á sama standa um það, þó hann sé einmitt að vinna að lausn þess í kyrrþey.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.