Úrval - 01.09.1970, Side 78

Úrval - 01.09.1970, Side 78
76 ÚRVAL Það er löng og lág bygging. í því eru bjartir svefnsalir, borðsalur, skólastofur, kennaraíbúðir og skrif- stofur. Framkvæmd annarra áætlana fylgdi fljótt á eftir. Hugh skipu- lagði „læfenalejðangra" í baráttu sinni við mýraköldufaraldra, sem geisuðu æ ofan í æ á eyðimerkur- sléttunum hinum megin við Keren. í leiðöngrum þessum tóku þátt bandarískir herlæknar, hjúkrunar- konur frá Friðarsveitunum og eþí- ópískt aðstoðarfólk lækna. Hann tók í notkun ónotaða byggingu í Keren og breytti henni í fyrsta flokks fæðingardeild til þess að reyna að minnka hinn skelfilega ungbarnadauða þar. Þar njóta hundruð eþíópískra kvenna lækn- ismeðferðar og umönnunar. Hugh fann, hvernig forvitni fólksins um umheiminn óx nú hröðum skrefum. Því lét hann lagfæra aðra ónotaða byggingu og breytti henni í al- menningsbókasafn. Nýjasta og langsamlega stærsta Downeyáætlunin er bygging nýs, myndarlegs sjúkrahúss í Keren, þar sem rúm verður fyrir 75 sjúklinga. Og á að opna það í þessum mánuði (þ.e. júlí. Þýð.). Þar hefur gamall draumur rætzt. Árum saman hafði Hugh vitað, að það yrði að koma á laggirnir einhvers konar skipu- legri læknis- og heilbrigðisþjónustu þarna í héraðinu. Húsið hans í Ker- en var orðið að eins konar ,,Mekka“, sem sjúkir leituðu til úr öllum átt- um. Sumir þeirra höfðu jafnvel orð- ið að ganga heila dagleið til þess að ná fundi hans. Og allt þetta fólk hrópaði á hjálp. Og í ferðum sínum til annarra þorpa sá hann og frétti um fjölda fólks, sem hafði sára þörf fyrir læknishjálp og sjúkra- húsvist. Nú er þetta sjúkrahús ekki leng- ur draumsýn hans ein. Svo er að mestu leyti Lalmasamtökunum í Kansas City fyrir að þakka. Það var reist samkvæmt uppdrætti, sem arkitektafyrirtæki eitt í Kansas City gerði ókeypis fyrir samtökin. Kostnaðurinn við sjúkrahúsbygg- inguna reyndist aðeins verða brot af því, sem slíkt hefði kostað í Bandaríkjunum, þar með talið and- virði gefinna húsgagna og húsbún- aðar, röntgenmyndatækja og ann- arra nýtízku lækningatækja. Ríkis- stjórn Eþíópíu sér sjúkrahúsinu fyrir læknum og hjúkrunarkonum. Dr. Robert A. McLaughlin, skurð- læknir frá Oklahoma City, og eig- inkona hans, sem er fullgild hjúkr- unarkona, greiddu sjálf fargjald sitt til Eþíópíu í byrjun síðasta árs til þess að gefa góð ráða viðvíkjandi byggingu og rekstri sjúkrahússins. Hann hefur fengið leyfi frá störf- um sínum í Oklahoma City til þess að gerast yfirlæknir sjúkrahússins í Keren um tíma. LAUNIN, SEM MÁLI SKIPTA. „Herra Hugh“ og „Ungfrú Marty“ eru stöðugt að koma fram með nýj- ar áætlanir til þess „að halda áhuga fólksins á sjálfshjálp stöðugt vak- andiíí. Áætlað er að hrinda í fram- kvæmd nú í ár stofnun tilrauna- búgarðs á landareign, sem eþíópíska ríkisstjórnin hefur boðið Lalmba- samtökunum í þessu skyni. Einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.