Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 81

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 81
EKKI ERU ALLIR KARLMENN HETJUR 79 Andrea Doria sekkur í sce. Aðeins hálft nafn skipsins er sýnilegt ft.h.). Stokkhólm kemur til New York með mölbrotið stefni eftir áreksturinn ft.v.J. börn, í baráttunni fyrir að bjarga sjálfum sér. Hið forna lögmál á lífs- hættustund: „Konur og börn fyrst“, var þar grafið og gleymt. Ég sá karlmenn rífa björgunar- belti af gömlum og ósjálfbjarga konum. Ég sá áhöfn skipsins ýta frá í fyrsta björgunarbátnum, án þess að líta við konum og börnum er á skipsfjöl biðu, án þess að hirða hót um sjúklinga eða gamalmenni. Ég sá eiginmenn og feður stökkva niður í bátana og láta fjölskyldurn- ar eiga sig. Ég horfði á mennina verða að villidýrum á fáeinum mín- útum. Rétt áður en „Stockholm" sigldi á „Andrea Doria“, komu þessir menn óaðfinnanlega fram. Þeir voru menntuð og hugsandi prúðmenni, er glöddu sig við hátíðahald á síð- asta kvöldi ferðarinnar. Þeir voru nærgætnir við konur sínar, sáu þeim fyrir sæti, hjálpuðu þeim í kvöldkápuna. Þeir voru ástúðlegir feður, er sátu á rekkjustokk barna sinna og sögðu þeim ævintýri. Ég sat með nokkrum vinum mín- um í salnum á ferðamannafarrým- inu. Öllum leið vel, jafnvel vita ókunnugar manneskjur voru orðn- ar vinafólk. Mig langaði ekkert til að slíta samvistunum þegar klukk- an var orðin 11 um kvöldið. —• Nei, setztu nú aftur, Lillý, hrópaði Frank Cavolina. — Það er alltof snemmt að fara að hátta enn- þá. — Já, láttu nú líða úr þér, Lillý, þetta er síðasta kvöldið, bætti kon- an hans við. Eiginlega hefði ég átt að vera löngu komin til Maríu litlu dóttur minnar, sem var niðri í klefa 641. En Cavolina-hjónin höfðu verið okkur Maríu svo góð í allri ferð- inni, að mér fannst ég ekki geta haft á móti þeim. Ég hafði farið tvisvar niður til telpunnar með stuttu millibili, auk þess sem annar farþegi sat líka hjá henni. Allt frá því er ég steig fæti mín- um í fyrsta sinni út á „Andreu Doriu“, hafði ég einkennilegt hug- boð um að eitthvað kæmi fyrir Maríu, áður en við næðum til New York. Að hún myndi detta og meiða sig, eða eitthvað því um líkt. Mig langaði til að henni liði eins vel og unnt væri, þangað til pabbi hennar tæki á móti okkur í New York. Loks bauð ég vinum mínum góða nótt og lagði af stað til klefa okk- ar. María lá sofandi og ég sagði þessum góðviljaða farþega að hann mætti fara að hátta. Síðan tók ég að búast til svefns. Ég hlakkaði til morgundagsins, því þá bjóst ég við að hitta mann- inn minn, Georg Dooner. Mér fannst heil eilífð síðan hann fór til Ame- ríku, en á morgun, á morgun... . Allt í einu hrökk ég upp af þessum hugsunum við ægilegan brest. Eg hafði verið viðstödd sumar af verstu sprengjuárásum styrjaldarinnar, en þetta var enn verra, skyndilegra, hryllilegra.... Ég hentist yfir um gólfið, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.