Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 102

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 102
100 ÚRVAL margir af vinum Franklins til þess að koma fjölskyldu hans til verndar. Þeim tókst að telja um fyrir múgn- um, og engin hús voru því rifin í Fíladelfíu. Hafi Franklin nokkurn tíma ver- ið í vafa um, hvort það væri vitur- legt að afnema stimpilgjaldslögin, þá hefur sá vafi að minnsta kosti horfið skjótt. Undir ýmsum dulnefn- um svaraði hann árásum þeim á Ameríkumenn, sem byrjað var nú að birta í ensku blöðunum. Einn bréfritari lýsti störfum Franklins á þessa leið: „Hann eyðir hverri stund dagsins í að skýra málið fyrir þing- mönnunum, lagasmiðum heimsveld- isins, og þreytist aldrei á að upplýsa þá, skýra út fyrir þeim, ræða við þá og þræta við þá.“ Franklin varð glaður, þegar breytingar voru gerðar á ráðuneyt- inu og markgreifinn af Rockingham komst til valda. Rockingham var ákveðinn andstæðingur stimpil- gjaldslaganna, og brátt skrifaði Franklin á þá leið í einu bréfa sinna, að hann væri að leggja á ráðin um það með öðrum fulltrúum nýlendn- anna, hvernig hagkvæmast yrði að reyna að fá stimpilgjaldslögin af- numin. Möguleikarnir á, að lög þessi yrðu afnumin, virtust að vísu ekki miklir, en Rockingham ákvað samt að mæla gegn lögunum í neðri deild þingsins. Og Franklin va'r einn vitnanna, sem beðin voru um að taka þar til máls. Hann sá svo um, að ræða hans hafði ósvikin áhrif. Með hjálp nokkurra stuðningsmanna Rockinghams samdi hann heilan lista af spurn- ingum og svörum og æfði þær vel og vandlega. Auðvitað mundu and- snúnir þingmenn bera fram spurn- igar, en Franklin ákvað að hætta á það. og treysta þá á kímnigáfu sína og orðheppni í svörum sínum. Þ. 13. febrúar 1766 stóð hann svo frammi fyrir brezka þinginu. „AÐ GANGA í GÖMLUM FÖTUM“ „Hvert er nafn yðar og dvalar- staður?“ „Franklin frá Fíladelfíu.“ Róleg og kyrrlát röddin heyrðist vel yfir þveran þingsal neðri deild- ar, þar sem hver bekkur var þétt- setinn. Þingmenn og gestir þeirra brugðu glæsiblæ yfir þlngsalinn, sem var yfirleitt heldur drungaleg- ur. Það var eins og þar ríkti nú eins konar frídagsandrúmsloft. Aðals- mennirnir, sem glitruðu af bláum stjörnum og gylltum borðum heið- ursmerkja sinna, stóðu lítt að baki hertogaynjunum og hirðmeyjunum, sem sátu þarna á áheyrendapöllun- um, klæddar satín og knipplingum. Andlit aðalsmannanna virtust glóa niður undan púðruðum hárkollum þeirra. En maðurinn, sem stóð þarna and- spænis þeim, bar hvorki orður né borða. Hann var klæddur samkvæmt tízku efnaðra enskra kaupmanna, og hvíta hárkollan hans var eiginlega komin úr tízku. En Franklin hafði slíka algera sjálfsstjórn til að bera, sem mótaði svo allt fas hans, að tízkuklæðnaður enska heldra fólks- ins hvarf alveg í skuggann. Franklin frá Fíladelfíu! Orðin hljóta að hafa endurómað í huga hans eins og hljómar hátíðaklukku. Allt sitt líf hafði Franklin álitið sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.