Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 104

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL landi væri þar. Franklin svaraði bví til, að þar væru um 300.000 hvítir menn á aldrinum 16—60 ára eða yfrið nógur mannafli til þess að mynda öflugan. her. Hann sagði, að Pennsylvaníunýlendan ein flytti inn brezkar vörur fyrir 500.000 ster- lingspund árlega. Merking þessara tilsvara Franklins var augljós. Hann gaf í skyn með þessum svörum, að stríð við þetta fólk ^æri ekki að- eins hættulegt, heldur mundi það revnast mjög óhagkvæmt fyrir Bret- land. Einn af mönnum Rockinghams spurði nú: ,,Hver var afstaða Ame- ríkumanna til Stóra-Bretlands fyrir 1763?“ ,.Eins jákvæð og hægt er að hugsa sér í víðri veröld,“ svaraði Franklin. ,,Þeir sættu sig mótþróalaust við stiórn Krúnunnar og sýndu lögum þingsins fulla hlýðni við alla sína dómstóla. Þótt fólk þetta sé margt þá kostar það ykkur ekki neitt, hvað snertir virki, setuliðsstöðvar eða heri til þess að tryggia völdin yfir því.“ „Og hvert er viðhorf þess nú?“ „Gerbreytt...“ „Hverjar haldið þér, að afleiðing- arnar verði ef lögin verða ekki af- numin?“ „Sú virðing og ást, sem íbúar Ameríku bera til þessa lands, mun glatast að fullu.“ Loks spurðu vinir hans tveggja spurninga, sem voru augsýnilega ætlaðar til þess að binda endi á þessa sýningu: „Af hverju voru Ameríkumenn stoltastir áður?“ „Að tileinka sér tízku og veita sér fraroleiðsluvörur Stóra Bretlands." „En hvert er æðsta stolt þeirra núna?“ „Að ganga á ný í gömlum fötum, þangað til þeir verða færir um að búa sér til ný.“ Viku seinna samþykkti neðri deild að afnema stimpilgjaldslögin. Með frammistöðu sinni hafði Frank- lin átt sinn þátt í að tefja fyrir bylt- ingunni, sem brauzt út áratug síðar. ÓTRYGGT ÁSTAND Fréttirnar um afnám stimpil- gjaldslaganna vöktu geysimikla ánægju í Ameríku. Vitnisburður Franklins fyrir brezka þinginu var birtur í blöðum og tímaritum alls staðar í brezku nýlendunum í Ame- ríku, og hann var hylltur sem hetja. En Franklin var samt alls ekki bjartsýnn á ástandið, enda sýndi brezka þingið það fljótlega, hvers vegna hann hafði haft ástæðu til þess að vera áfram á verði. Fyrst samþykkti það yfirlýsingarlög, þar sem það var tekið fram, að það hafði rétt til þess að setia lög, sem bindandi væru fyrir nýlendurnar ,.í nllum málum, af hveriu tagi sem þau kunna að vera“. Árið 1767 voru Townshend-lögin síðar samþykkt, en samkvæmt þeim voru lagðir aukatollar á miög margar vörur, sem fluttar voru inn af nýlendunum. Ein þessara laga gáfu brezkum full- trúum krúnunnar rétt til þess að fara inn á heimili manna, í vöru- geymslur þeirra og um borð í skip, án þess að nokkur leitarheimild væri fyrir hendi. Nú sótti því fliótlega í sama horf og fyrrum. Ýfingar og úlfúð jókst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.