Úrval - 01.09.1970, Síða 110

Úrval - 01.09.1970, Síða 110
108 ÚRVAL sem væri, ef góð laun voru í boði. Einn áheyrendi í réttarsalnum skrif- aði þessa lýsingu á Wedderburn: „Það var eitthvað við hann, sem jafnvel svik geta ekki treyst.“ Franklin hafði ekki gefizt tími til þess að útvega sér lögfræðing vegna hins stutta fyrirvara, og því spurði hann, hvort andstaða væri því ekki fáanleg til þess að afsala sér réttin- um til lögfræðilegs ráðunautar. ■Svarið var neikvætt, og háyfirdóm- arinn spurði Franklin, hvort hann vildi halda áfram málarekstrinum. „Ég fer fram á að fá lögfræðileg- an ráðunaut í málinu,“ svaraði Franklin næstum hryssingslega. „Hve langan frest þurfið þér?“ „Þrjár vikur.“ Málinu var þvi frestað og skyldi taka það fyrir að nýju laugardaginn 29. janúar. í HANAATSSALNUM Það gengu alls konar sögur fjöll- unum hærra í Lundúnum um vænt- anleg málalok í máli Franklins og framtíðarhorfur hans. Wedderburn lýsti því yfir, að hann ætlaði að tæta hann í sundur. „Orðrómur“ barst til Cravenstrætis, eins og Franklin orð- aði það, um að sumir meðlimir Leyndarráðsins mæltu með því, að Franklin yrði tekinn fastur sem ó- tíndur glæpamaður. Svo gerðist atburður, sem jók reiði nýlendubúa vegna Hutchinson- bréfanna svo ofboðslega, að úr varð stjórnlaust bál. Þ. 19. janúar bárust þær fréttir til Englands með brezka skipinu „Haley“, að hópur Boston- búa hefði dulbúið sig sem Indíána, ráðist út í þrjú brezk skip í Boston- höfn og varpað 300 tekistum fyrir borð. Næsta dag bárust svo þær fréttir til Englands með skipinu „Polly“, að tefarmur þess væri enn niðri í lestunum, því að íbúar Fíla- delfíu hefðu komið í veg fyrir, að hægt yrði að skipa upp úr því. Franklin var fulltrúi beggja þeirra nýlendna, sem atburðir þessir höfðu gerzt í, þ.e. Massachusetts og Penn- sylvaniu. Og hann réð sér skjótt tvo lögfræðinga til þess að verða lög- fræðilegir ráðunautar hans, er roálarekstur byrjaði að nýju frammi fyrir Leyndarráði ríkisins. Franklin varð undrandi, þegar hann kom í „Hanaatssalinn“ þ. 29. janúar. Enginn Lundúnabúi minnt- ist þess, að svo margir lávarðar hefðu nokkru sinni sótt fund Leynd- arráðsins í einu. Þeir voru 35 talsins og allir klæddir í sín fegurstu skrautklæði. í kringum langborðið þyrptist líka fjöldi hirðmanna, og virtust þeir flestir vera í mikilli hugaræsingu. Þeim hafði augsýni- lega verið boðið „til eins konar skemmtunar", eins og Franklin skrifaði síðar um málarekstur þennan. Lögfræðingar Franklins byriuðu á að færa rök fyrir því, að mál það, sem lægi fyrir Leyndarráðinu, beiðni nýlendubúa um frávikningu þeirra Hutchinson og Olivers, væri ekki lögfræðilegs eðlis. Þeir héldu því fram, að með beiðni þessari væri skírskotað til vizku og góðvildar konungs og ráðgjafa hans. Það var augnabliksþögn, þegar þeir höfðu lokið máli sínu. Síðan kvaddi Alex- ander Wedderburn sér hljóðs. Hann lýsti yfir því, að hér væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.