Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 112

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 112
110 ÚRVAL þekkti flesta persónulega, hefðu getað fengið af sér að leggja á ráðin um þessa ruddalegu meðferð á hon- um á eins konar opinberri sýningu. En þessi aðdáanlega þögn Frank- lins merkti ekki, að hann ætlaði að fyrirgefa eða gleyma þeirri ofboðs- legu meðferð, sem hann hafði nú orðið fyrir. Fundarsalurinn tæmd- ist fljótlega, eftir að „sýningunni“ lauk, og lenti Franklin við hlið, Wedderburns, kvalara síns, á leið- inni út. Franklin tók blíðlega í handlegg honum og hvíslaði: ,,Ég skal gera húsbónda yðar að litlum kóngi fyrir þetta!“ DAPURLEG KVEÐJUSTUND Franklin dvaldi í Englandi í tvö ár í viðbót. Hann var sviptur stöðu sinni sem aðstoðarpóstmálastjóri eftir auðmýkinguna, sem hann hafði orðið fyrir í Hanaatssalnum. En hann hélt áfram að starfa sem fulltrúi fyrir nýlendurnar fjórar. Og þegar hið nýstofnaða Meginlandsþing samdi bænarskrá, sem hafði að geyma lista yfir kvörtunarefni ame- rísku nýlendnanna, var Franklin beðinn um að leggja hana fyrir brezka þingið. Um hríð virtist sem sættir milli Englands og amerísku nýlendnanna væru hugsanlegar. Eftir „Teboðið í Boston“ (þ.e. er tekistunum var varpað útbyrðis. Þýð.), hafði brezka þingið samþykkt nokkra lagabálka í hefndarskyni. Og álitu þeir, sem andsnúnir voru amerísku nýlendun- um, að þau mundu ráða niðurlögum íbúa Massachusettsnýlendunnar. En hið gagnstæða gerðist. íbúar ný- lendunnar sameinuðust þess í stað í andstöðu sinni gegn brezkum yfir- ráðum. Brezka þingið var leyst upp á tíma þessa hættulega millibils- ástands. Meðan nýjar kosningar fóru fram, komu margir óopinberir sendimenn að máli við Franklin með leynd. Bornar voru fram afsökunar- beiðnir vegna þeirrar smánarlegu meðferðar, sem hann hafði hlotið. Síðan bað Richard Howe lávarður Franklin um að semja áætlun, sem gæti myndað samningagrundvöll. Hann bætti því við, að hann ætlaði ekki að reyna að hafa áhrif á Frank- lin með loforðum um persónuleg laun honum til handa, en bætti því þó við, að hann mætti búast við „hverjum þeim launum, sem væri á valdi ríkisstjórnarinnar að veita.“ Það kom mjög illa við Franklin, er Howe lávarður gaf þannig óbeint í skyn, að það væri hægt að kaupa alla menn. Þegar Franklin sagði þessa sögu síðar, sagði hann, að lá- varðurinn hefði þannig „spýtt í súp- una“. En hann gerði samt áætlun eina, og var helzta tillaga hennar sú, að England afnæmi öll þau laga- ákvæði og gerði allar þær endur- bætur, sem Meginlandasþingið hafði nefnt í bænarskjali sínu. En þegar hið nýja brezka þing kom saman, neitaði mikill meirihluti þingmanna Franklin um leyfi til þess að leggja bænarskrána fram. Þessum ósigri fylgdu svo þær dapurlegu fréttiír, að Deborah Franklin væri dáin. Fregn þessi hafði djúp áhrif á Franklin. Eigin- kona hans hafði harmað það mjög, að hann ákvað að dvelja áfram í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.