Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 126

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 126
124 ® MYNDSEGUL- BANDIÐ SKAMMT UNDAN Átta stærstu raf- eindatæ'kjaframleiðend- ur i heimi hafa nú gert með sér samkomulag um stöðlun á myndseg- ulböndum. Hafa þau I^omið sér saman um að myndsegulböndin skuli framleidd í ,,kasettum“, bað er að segja lokuð- um hylkjum, eins og nú tíðkast um tónsegul- böndin. Einn af þessum framleiðendum, jap- anska fyrirtækið Sonny Corporation, ihefur Þeg- ar hafið fjöldafram- leiðslu á slík'Um kas- ettum og myndsegul- tækjum, sem eru þann- ig gerð að þau eru sett í samband 'við sjón- varpstæki ,og myndin síðan leikin af því, Þannig að ,hún kemur fram eins og venjuleg sjónvarpsmynd. Mynd- segultækin taka mynd- irnar í litum, en samt koma þau að fullu gagni, þó að sjónvarps- tækin séu einungis gerð fyrir svart—'hvítar myndir. Kasettan er miðuð við 90 mínútna sýningartíma, og er með hljóðspori, svo að tal og cnnur hljóð geta fylgt myndinni, eftir því sem við á. Þá er myndsegul- bandið búið sömu kost- um og tónsegulbönd — það má þurrka upptök- urnar út og taka á það aftur bæði mynd og hljóð, 'hvað eftir annað. Um leið framleiðir fyr- irtækið einnig kasettur með áteknum myndum, svipað og öll þessi fyrir- tæki framleiða nú seg- ulbönd með áteknum tónverkum. Ekki er getið um verð á Þessum myndsegulböndum eða tækjum, en öll þessi átta fyrirtæki stefna að því að framleiðsla á þeim verði ekki dýrari en svo, að allur almenn- ingur geti veitt sér þann munað að kaupa 'þau og nota. Það verð- ur ,þó varla strax, en framámenn þeirra full- yrða að Þess verði ekki svo ýkjalangt að bíða að þau verði ekki mikl- um mun dýrari en ven.iuleg tónsegulbönd og tónsegulbandstæki eru nú, og meðal ann- ars verði . þetta sam- komulag þeirra u,m stöðlun til að stuðla að því. Eitt meiri hó.ttar fyrirtæki er ekki með í þessu samkomulagi, Oolumbia Broadcasting System i Bandaríkjun- um, sem stendur að framleiðslu á myndseg- ultækjum, „Electronic Video Recording“ eða ,,EVR“, en gerð Þeirra tækja er allfrábrugðin þeim, sem ihér eru nefnd. • Á BOTNI GUFU- HVOLFSINS E’iginlega líta 'vísinda- menn ekki vötn og höf frá sama sjónarmiði og allur almenningur 'held- ur telja þeir þar neðsta lag gU'fU'hvolfsins. Mönnum er því li.fvæn- legast í næstneðsta lag- inu, en ekki þar sem gufu'hvolfið er þéttast, né heldur þar se,m það er þynnst. Það er að segja, ekki lífvænlegt við venjuleg skilyrði. Og enda þótt það sé hald líffræðinga, að maðurinn hafi þróazt i það sem hann er — það sem 'biblían kallar herra jarðarinnar undir yfir- stjórn guðs — vegna að- lögunarhæfileika sinna fyrst og fremst, þá get- ur hann ekki laðáð sig að lífinu í þessu neðsta lagi gufuhvolfsins nema með tæknilegum útbún- aði, eins og það er spurning hve lengi hann geti dvalizt utan gufu- hvolfsins á sama 'hátt. Báðum þessum spurn- ingum h-a'fa vísinda- menn í Bandaríkjunum reynt að fá svarað — og Sovétmenn ekki síður seinni spurninp;'nni Fyrir skömmu höfðust V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.