Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 126
124
® MYNDSEGUL-
BANDIÐ
SKAMMT
UNDAN
Átta stærstu raf-
eindatæ'kjaframleiðend-
ur i heimi hafa nú gert
með sér samkomulag
um stöðlun á myndseg-
ulböndum. Hafa þau
I^omið sér saman um að
myndsegulböndin skuli
framleidd í ,,kasettum“,
bað er að segja lokuð-
um hylkjum, eins og nú
tíðkast um tónsegul-
böndin. Einn af þessum
framleiðendum, jap-
anska fyrirtækið Sonny
Corporation, ihefur Þeg-
ar hafið fjöldafram-
leiðslu á slík'Um kas-
ettum og myndsegul-
tækjum, sem eru þann-
ig gerð að þau eru sett
í samband 'við sjón-
varpstæki ,og myndin
síðan leikin af því,
Þannig að ,hún kemur
fram eins og venjuleg
sjónvarpsmynd. Mynd-
segultækin taka mynd-
irnar í litum, en samt
koma þau að fullu
gagni, þó að sjónvarps-
tækin séu einungis gerð
fyrir svart—'hvítar
myndir. Kasettan er
miðuð við 90 mínútna
sýningartíma, og er með
hljóðspori, svo að tal og
cnnur hljóð geta fylgt
myndinni, eftir því sem
við á. Þá er myndsegul-
bandið búið sömu kost-
um og tónsegulbönd —
það má þurrka upptök-
urnar út og taka á það
aftur bæði mynd og
hljóð, 'hvað eftir annað.
Um leið framleiðir fyr-
irtækið einnig kasettur
með áteknum myndum,
svipað og öll þessi fyrir-
tæki framleiða nú seg-
ulbönd með áteknum
tónverkum. Ekki er
getið um verð á Þessum
myndsegulböndum eða
tækjum, en öll þessi
átta fyrirtæki stefna að
því að framleiðsla á
þeim verði ekki dýrari
en svo, að allur almenn-
ingur geti veitt sér
þann munað að kaupa
'þau og nota. Það verð-
ur ,þó varla strax, en
framámenn þeirra full-
yrða að Þess verði ekki
svo ýkjalangt að bíða
að þau verði ekki mikl-
um mun dýrari en
ven.iuleg tónsegulbönd
og tónsegulbandstæki
eru nú, og meðal ann-
ars verði . þetta sam-
komulag þeirra u,m
stöðlun til að stuðla að
því. Eitt meiri hó.ttar
fyrirtæki er ekki með í
þessu samkomulagi,
Oolumbia Broadcasting
System i Bandaríkjun-
um, sem stendur að
framleiðslu á myndseg-
ultækjum, „Electronic
Video Recording“ eða
,,EVR“, en gerð Þeirra
tækja er allfrábrugðin
þeim, sem ihér eru
nefnd.
• Á BOTNI
GUFU-
HVOLFSINS
E’iginlega líta 'vísinda-
menn ekki vötn og höf
frá sama sjónarmiði og
allur almenningur 'held-
ur telja þeir þar neðsta
lag gU'fU'hvolfsins.
Mönnum er því li.fvæn-
legast í næstneðsta lag-
inu, en ekki þar sem
gufu'hvolfið er þéttast,
né heldur þar se,m það
er þynnst. Það er að
segja, ekki lífvænlegt
við venjuleg skilyrði.
Og enda þótt það sé
hald líffræðinga, að
maðurinn hafi þróazt i
það sem hann er — það
sem 'biblían kallar herra
jarðarinnar undir yfir-
stjórn guðs — vegna að-
lögunarhæfileika sinna
fyrst og fremst, þá get-
ur hann ekki laðáð sig
að lífinu í þessu neðsta
lagi gufuhvolfsins nema
með tæknilegum útbún-
aði, eins og það er
spurning hve lengi hann
geti dvalizt utan gufu-
hvolfsins á sama 'hátt.
Báðum þessum spurn-
ingum h-a'fa vísinda-
menn í Bandaríkjunum
reynt að fá svarað — og
Sovétmenn ekki síður
seinni spurninp;'nni
Fyrir skömmu höfðust
V.