Úrval - 01.09.1970, Page 127
125
vísindamienn við í tvo
mánuði á hafsbotni, í
sérstaklega gerðri
„stöð“, og stunduðu iþar
ýmsar rannsóknir, og
■þegar dvöl þeirna var
lokið, fagnaði Nixon
forseti þeim, eins og
þeir væru að koma ut-
an úr geimnum. Þegar
þetta er skrifað stendur
yfir önnur slik tilraun
vestur þar. Það er þetta
— hvort hinar óven.iu-
legu aðstöður hafi nei-
kvæð áhrif á taugakerfi
mannsins og sálarllf
sem fyrst og fremst er
verið að atihuga. Rúss-
ar fullyrða að geimfar-
ar þeirra, sem voru
Imgstan tíma úti í
geimnum, hafi ekki beð-
ið neitt t.ión á sálu sinni
eða taugum við 'hinar
óven.iulegu aðstæður —
en Sovétmenn eru líika
ýmsu vanir. Og Banda-
rík.iamenn, sem liika eru
vmsu vanir, fullyrða hið
sama varðandi botnfara
sína. Það lítur þvi út
fvrir að maðurinn 'haldi
enn öllum 'sínum ihæfi-
icikum til aðlögunar
við óven.iuieg skilyrði,
og það 'verði hvorki til
fyrirstöðu landnámi á
"\
'hafsbotni né „nýlendu"-
stofnun úti í geimnum,
þegar til kemur.
O VIÐRÆÐUR
DÝRANNA
Vísindamenn hafa
fyrir allöngu gert sér
l.ióst, að ýmsar dýrateg-
undir „ræðist við“, þótt
þær viðræður fari fram
á 'harla ólíkan ihátt hiá
þeim flestum og okkur,
sem aldrei getum hald-
ið okkur saman. Fyrir
aukna tækni í skrán-
ingu þeirrar hl.jóðtíðni,
sem mannlegt eyra
nemur ekki, hafa vís-
indamennirnir komizt
að raun um, >að all-
margar dýrategundir
ræðast einmitt við á
þeim bylgiulengdum —
sum þeirra nota jafnvel
hátíðnihlióð sem eins-
konar bergmáls-radar,
eins og ti'l dæmis sumar
tegundir leðurblöku,
sem eru búnar furðu-
lega nákvæmum skyn-
færum hvað iþað snert-
ir, svo og hnísan og
höfrungurinn og efa-
laust fleiri smáhvala-
tegundir. Þá ihefur og
verið komizt að raun
um að sumar fiskateg-
undir „ræðast við“ með
h'átíðniihl.ióðum, í;ða
beita þeim í einihverium
tilgangi. Það mundi þvi
með öllu ólíft fyrir
manninn á iörðunni, ef
hann næmi öll samtöl.
sem fram fara á þeirri
tíðni, svo mikill yrði
þysinn og háreystin í
kring um hann, sem
mörgum finnst meira en
nóg um á veniulegri
hljóðtáðni, sem við köll-
um. Nú telj-a vísinda-
menn að býflugur noti
annað viðræðuform, að
minnsta kosti i sumum
tilvikum. Það er eins-
konar dans, sem þær
nota til dæmis þegar
þær vilja gefa öðrum
býifiugum til kynna
hvar hunang sé að
finna, og er sá úans svo
háþróaður, að hann
skýrir ekki einungis frá
stefnunni, heldur og
'hve löng vegalengd-
in sé. Eftir að þeir
vísindamenn, sem feng-
ist hafa við rannsókn á
þessu, fórlu að skilja
táknmál danshrey'fing-
anna, furða þeir sig
stöðugt meira á því hve
stærðfræðilega ná-
kvæmar upplýsingar
hann gefi um vega-
lengdina — hreyfing-
arnar eru því hægari,
sem hunangið er lengra
í burtu, og með því að
tel.ia þær á mínútu, má
reikna ve'galengdina svo
að engu skeikar.
J