Úrval - 01.09.1970, Page 127

Úrval - 01.09.1970, Page 127
125 vísindamienn við í tvo mánuði á hafsbotni, í sérstaklega gerðri „stöð“, og stunduðu iþar ýmsar rannsóknir, og ■þegar dvöl þeirna var lokið, fagnaði Nixon forseti þeim, eins og þeir væru að koma ut- an úr geimnum. Þegar þetta er skrifað stendur yfir önnur slik tilraun vestur þar. Það er þetta — hvort hinar óven.iu- legu aðstöður hafi nei- kvæð áhrif á taugakerfi mannsins og sálarllf sem fyrst og fremst er verið að atihuga. Rúss- ar fullyrða að geimfar- ar þeirra, sem voru Imgstan tíma úti í geimnum, hafi ekki beð- ið neitt t.ión á sálu sinni eða taugum við 'hinar óven.iulegu aðstæður — en Sovétmenn eru líika ýmsu vanir. Og Banda- rík.iamenn, sem liika eru vmsu vanir, fullyrða hið sama varðandi botnfara sína. Það lítur þvi út fvrir að maðurinn 'haldi enn öllum 'sínum ihæfi- icikum til aðlögunar við óven.iuieg skilyrði, og það 'verði hvorki til fyrirstöðu landnámi á "\ 'hafsbotni né „nýlendu"- stofnun úti í geimnum, þegar til kemur. O VIÐRÆÐUR DÝRANNA Vísindamenn hafa fyrir allöngu gert sér l.ióst, að ýmsar dýrateg- undir „ræðist við“, þótt þær viðræður fari fram á 'harla ólíkan ihátt hiá þeim flestum og okkur, sem aldrei getum hald- ið okkur saman. Fyrir aukna tækni í skrán- ingu þeirrar hl.jóðtíðni, sem mannlegt eyra nemur ekki, hafa vís- indamennirnir komizt að raun um, >að all- margar dýrategundir ræðast einmitt við á þeim bylgiulengdum — sum þeirra nota jafnvel hátíðnihlióð sem eins- konar bergmáls-radar, eins og ti'l dæmis sumar tegundir leðurblöku, sem eru búnar furðu- lega nákvæmum skyn- færum hvað iþað snert- ir, svo og hnísan og höfrungurinn og efa- laust fleiri smáhvala- tegundir. Þá ihefur og verið komizt að raun um að sumar fiskateg- undir „ræðast við“ með h'átíðniihl.ióðum, í;ða beita þeim í einihverium tilgangi. Það mundi þvi með öllu ólíft fyrir manninn á iörðunni, ef hann næmi öll samtöl. sem fram fara á þeirri tíðni, svo mikill yrði þysinn og háreystin í kring um hann, sem mörgum finnst meira en nóg um á veniulegri hljóðtáðni, sem við köll- um. Nú telj-a vísinda- menn að býflugur noti annað viðræðuform, að minnsta kosti i sumum tilvikum. Það er eins- konar dans, sem þær nota til dæmis þegar þær vilja gefa öðrum býifiugum til kynna hvar hunang sé að finna, og er sá úans svo háþróaður, að hann skýrir ekki einungis frá stefnunni, heldur og 'hve löng vegalengd- in sé. Eftir að þeir vísindamenn, sem feng- ist hafa við rannsókn á þessu, fórlu að skilja táknmál danshrey'fing- anna, furða þeir sig stöðugt meira á því hve stærðfræðilega ná- kvæmar upplýsingar hann gefi um vega- lengdina — hreyfing- arnar eru því hægari, sem hunangið er lengra í burtu, og með því að tel.ia þær á mínútu, má reikna ve'galengdina svo að engu skeikar. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.