Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 15
STEFNUYFIRLÝSING KVENRÉTTINDAKONU
13
stöku þvottaefni eða hún leygir úr sér í lostafullum stelling'um
uppi á vélarloki bifreiðar. Ein auglýsing sýnir unga stúlku, sem
liggur endilöng á rúmi og veltir vöngum yfir ávísauaheftinu,
sem hún heldur á. Textinn, sem fylgir auglýsingunni. er svo-
hljóðandi: „Þú ættir líklega að gefa henni dýrðlegan penna til
þess að hjálpa henni lil að hafa ávísanaheftið í óreiðu. Renni-
legur og gljáandi penni mun hjálpa henni til þess að finnast
sem hún sé yndisfögur. En það er þýðinganneira fyrir hverja
stúlku en að levsa stærðfræðilegar ráðgátur."
Vegna allra þessara áhrifa umhverfisins endar það yfirleitt
þannig, að konur fara að trúa þessum goðsögnum, sem vaða
uppi um, að þær séu háðari tilfinningasveiflum en karlar, ekki
eins hæfar og duglegar á ótal sviðum og karlar og ekki eins gáf-
aðar og karlar. Jafnvel menntaðar konur halda því oft fraín,
að ])eim finnist aðrar konur ekki vera „áhugavekjandi“, þ .e.
að ]>ær hafi ekki eins mikinn áhuga á að kynnast þeim og um-
gangast þær og karla. Þær liafa að lokum farið að fyrirlíta all-
ar konur, og slikt getur aðeins leitl til sjálfsfyrirlitningar, því
að að lokum geta þær ekki afneitað sínu eigin kyni.
Kynaðgreiningarkerfið er einnig skaðlegt fyrir karlmennina,
þar eð það skapar karlmannafyrirmyndir, sem eru alveg jafn
fáránlegar og kvenfyrirmyndir þjóðfélagsins. Allt frá drengja-
árunum Iærist karlmönnum, að karlmennskan sé í nánum tengsl-
um við afl, vald og ofbeldi. Drengir eru „veimiltítur“, ef þeir
koma sér hjá því að lenda í áflogum. Þeir eru elcki „karlmann-
legir“, ef þeir eru ekki ágengir. Og seinna á lífsleiðinni neyðast
þeir svo til þess að sjá fyrir fjölskyldum sínum, hvort sem þeir
kæra sig um eða ekki. Þeir eru neyddir lil þess að vinna sér sem
allra mest inn og ná sem mestum frama. Og þar af leiðandi
gefst mörgum þeirra alls ekki tækifæri til þess að njóta sam-
vista við börnin sín eða jafnvel að eyða nokkrum tíma að ráði
með konum sínum.
En hvers vegna hefur kynaðgreiningarkerfið verið viðurkennt
svo lengi, fyrst það er svona slæmt? Það hefur ekki verið viður-
kennt. Yfirráð karla yfir konum hafa verið staðreynd eins lengi