Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 67

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 67
NÝTT VOPN í BARÁTTUNNI GEGN GLÆPUM 65 Þótt morðingjar hafi að vísu verið meginmarkmið þessa „vitn- hafa meira en 10 önnur dagblöð tekið þetta upp eftir „News". is“ (komizt hefur upp um 17 fram til þessa), þá hel'ur „leyui- vitninu“ hjá „News“ lekizt að liafa uppi á eftirlýstum glæpa- mönnum, bankaræningjum, göturæningjum og nauðgurum. — Þólt lögreglan liafi í fyrstu litið þetta „leynivitni“ liornauga, þá viðurkenna sérfræðingar hennar að þessi þjónusta við almenn- ing hefur opnað alveg nýja vídd í baráttunni við glæpalýð í Bandaríkjunum. Skömmu eftir að Chism var dæmdur, barst til „News“ ljós- mynd af horni uppljóstrunarbréfsins, þ. e. því horninu sem rif- ið hafði verið af. Þrír sérstaklega valdir borgarar úr Detroit komu sér saman um, að uinrætt bréfshorn kæmi alveg' heim og saman við bréfið sem læst var inni í skjalaskáp Simmons, og einbver, einlivers staðar, fékk senda 3000 dollara i reiðufé. Hver uppljóstrarinn var, vita aðeins tveir menn. Hann sjálfur og Boyd Simmons. „Leynivitnið“ hóf sinn sérstæða feril í janúar 19(57, þegar rit- stjóri „News“, Martin S. Hayden, kallaði Simmons inn á skrif- stofu sína til að ræða við hann morðgátu. New York stúlka hafði verið stungin til bana meðan 20 vitni horfðu á það sem fram fór án þess að hreyfa hönd eða fót henni til hjálpar. „Alltof margar morðgátur leysast aldrei,“ sagði Hayden, „og hvað næst- um hverri einustu viðvíkur, þá veit einhver hver morðinginn er. Það sem við verðum að gera, er að finna aðferð sem fær fólk lil að koma með upplýsingarnar án þess að eiga befnd á hættu.“ Hayden var með sérstaka áætlun, og tveimur vikum síðar skýrði hann hana í megindráttum yfir morgunverðarborði sem hann sat að með stjórnendum Detroit-lögreglunnar. „News“ myndi koma á fót 100.000 dollara sjóði til að borga fyrir upp- lýsingar er að haldi kæmu, og fengi hvert „leynivitni“ frá 1000 og' upp í 5000 dollara verðlaun, leiddu upplýsingar þeirra til handtöku og dóms. Nafni vitnisins myndi haldið leyndu og upp- lýsingarnar sem vitnið gæfi færu beina leið til lögreglunnar. Lögregluforingjar voru á báðum áttum og þegar fyrstu tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.