Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 29
HINRIK 8. OG ANNA BOLEYN 27 Hinrik 8. Eng- landskonungur var scinnarlega ekki viS eina fjölina felldur í kvenna- málum. En líklega hefíir engin kona náð slíkum tökum á hjarta hans sem Anna Boleyn. En hún veitti honum mótspyrnu, en slíku átti konung- ur ekki að venjast. Henni ncegði sem sé ekki að verða ástmey hans. Hún vildi verða drottn- ing. Og hann vildi greiða hetta verð, þótt það kostaði hann 7 ára' baráttu að fá skilnað frá konu sinni, og varð það sögulegur málarekstur. En fyrir kaldliœðni ör- laganna viröist sem ást þeirra hafi ekki holað þennan langa biðtíma. Og enda- lokin uröu hörmu- leg. Vinir hennar rægðu hana við konung, og hún var dœmd til dauða oc tekin af lífi. og á því er lítill vafi, að frá hennar hlið var um ást að ræða. Hvað Hinrik snerti, þá var hann of ungur til þess að vera ástfanginn að marki. Ástríðuríkt fólk eins og hann, er oft seinþroska — að minnsta kosti á norðlægum slóðum. Núna, kominn á fimmtugs aldur var Katrín úttauguð. Um langt ára- bil hafði hún staðið í barneignum, sem að mestu leyti urðu árangurs- lausar. Fyrst hafði hún fætt stúlku- barn, andvana, síðan eignaðist hún dreng. Prinsinn af Wales, sem var mjög fagnað, en hann dó kornung- ur. Hvert barnið á fætur öðru fædd- ist og dó. Loks árið 1516 fæddi hún meybarn, sem lifði. En Hinrik varð fyrir hvern mun að eignast son, því að á Englandi hafði aldrei setið kona í hásætinu sem ríkjandi drottn- ing. Það var spurningin um konungs- erfðirnar, sem var efst á blaði. Eðli- lega var það fastur ásetningur Hin- riks, að sá sem erfði hann væri af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.