Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 29
HINRIK 8. OG ANNA BOLEYN
27
Hinrik 8. Eng-
landskonungur var
scinnarlega ekki
viS eina fjölina
felldur í kvenna-
málum. En líklega
hefíir engin kona
náð slíkum tökum
á hjarta hans sem
Anna Boleyn. En
hún veitti honum
mótspyrnu, en
slíku átti konung-
ur ekki að venjast.
Henni ncegði sem
sé ekki að verða
ástmey hans. Hún
vildi verða drottn-
ing. Og hann vildi
greiða hetta verð,
þótt það kostaði
hann 7 ára' baráttu
að fá skilnað frá
konu sinni, og varð
það sögulegur
málarekstur. En
fyrir kaldliœðni ör-
laganna viröist sem
ást þeirra hafi ekki
holað þennan langa
biðtíma. Og enda-
lokin uröu hörmu-
leg. Vinir hennar
rægðu hana við
konung, og hún var
dœmd til dauða oc
tekin af lífi.
og á því er lítill vafi, að frá hennar
hlið var um ást að ræða.
Hvað Hinrik snerti, þá var hann
of ungur til þess að vera ástfanginn
að marki. Ástríðuríkt fólk eins og
hann, er oft seinþroska — að
minnsta kosti á norðlægum slóðum.
Núna, kominn á fimmtugs aldur
var Katrín úttauguð. Um langt ára-
bil hafði hún staðið í barneignum,
sem að mestu leyti urðu árangurs-
lausar. Fyrst hafði hún fætt stúlku-
barn, andvana, síðan eignaðist hún
dreng. Prinsinn af Wales, sem var
mjög fagnað, en hann dó kornung-
ur. Hvert barnið á fætur öðru fædd-
ist og dó. Loks árið 1516 fæddi hún
meybarn, sem lifði. En Hinrik varð
fyrir hvern mun að eignast son,
því að á Englandi hafði aldrei setið
kona í hásætinu sem ríkjandi drottn-
ing.
Það var spurningin um konungs-
erfðirnar, sem var efst á blaði. Eðli-
lega var það fastur ásetningur Hin-
riks, að sá sem erfði hann væri af